fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Stjórinn tjáði sig um óvæntu fregnir gærdagsins – „Það er opið leyndarmál“

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 31. júlí 2023 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Um helgina fóru af stað óvæntir orðrómar um að David Raya, markvörður Brentford, gæti verið á leið til Arsenal. Thomas Frank stjóri Brentford hefur tjáð sig um framtíð leikmannsins.

Raya hefur undanfarið verið orðaður við Bayern Munchen en í gær var greint frá því að Arsenal vildi fá Spánverjann í samkeppni við Aaron Ramsdale.

„Ég skil það að hann vilji fara ef gott tækifæri býðst,“ segir Frank.

„David er leikmaður Brentford eins og er og mér hefur ekki verið tjáð annað. En það er opið leyndarmál að við erum til í að selja hann fyrir rétta upphæð.“

Brentford er talið vilja 40 milljónir punda fyrir Raya og telur Frank það sanngjarnt.

„Ég væri mjög til í að fá 40 milljónir punda. Hann var einn af fjórum bestu markvörðum deildarinnar á síðustu leiktíð. Declan Rice kostaði 105 milljónir punda og það er verið að tala um meira en 100 milljónir fyrir Harry Kane. Hann er markvörður á besta aldri svo það er sanngjarnt. Það er samt gott að ég sé ekki um þessar viðræður.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Biðlar til fólks að steypa sér ekki í skuldir með för til Bandaríkjanna

Biðlar til fólks að steypa sér ekki í skuldir með för til Bandaríkjanna
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Stuðningsmenn United brjálaðir út í dómgsæluna – Hálstak og hendur

Stuðningsmenn United brjálaðir út í dómgsæluna – Hálstak og hendur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu myndbandið – Bruno Fernandes brjálaður í leikslok

Sjáðu myndbandið – Bruno Fernandes brjálaður í leikslok
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Átta marka skemmtun á Old Trafford – Vandræði United á heimavelli halda áfram

Átta marka skemmtun á Old Trafford – Vandræði United á heimavelli halda áfram
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vakti mikla athygli á Times Square um helgina – Úlpan kostar meira en 700 þúsund krónur

Vakti mikla athygli á Times Square um helgina – Úlpan kostar meira en 700 þúsund krónur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Skammast sín eftir helgina

Skammast sín eftir helgina
433Sport
Í gær

Staðfest að Silva sé á förum – Horfir til HM næsta sumar

Staðfest að Silva sé á förum – Horfir til HM næsta sumar
433Sport
Í gær

Amorim sagður ætla að koma í veg fyrir skiptin

Amorim sagður ætla að koma í veg fyrir skiptin