fbpx
Sunnudagur 21.desember 2025
433Sport

Tuchel loksins spurður út í Kane – ,,Ég er bara með gríðarlega leiðinlegt svar“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 16. júlí 2023 12:33

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thomas Tuchel, stjóri Bayern, hefur í fyrsta sinn tjáð sig um mögulega komu Harry Kane til félagsins.

Kane er sterklega orðaður við Bayern en hann er á mála hjá Tottenham og á aðeins ár eftir af samningi sínum.

Tuchel vildi ekki gefa mikið upp í viðtalinu og segist ekki ætla að tjá sig um leikmenn sem eru ekki skráðir leikmenn Bayern.

,,Ég er bara með gríðarlega leiðinlegt svar. Ég tjái mig ekki um leikmenn sem eru ekki hluti af okkar hóp,“ sagði Tuchel.

,,Það er vel vitað að við erum að leita að nýrri níu. Ef við finnum einhvern sem hentar okkur þá leggjum við allt í sölurnar til að fá hann.“

,,Ef við finnum engan þá erum við ánægðir með okkar hóp en við þurfum að sýna þolinmæði.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Sá umdeildi baunar hressilega á bróður stjörnunnar: ,,Hálfvitar í kringum þig og sérstaklega í fjölskyldunni“

Sá umdeildi baunar hressilega á bróður stjörnunnar: ,,Hálfvitar í kringum þig og sérstaklega í fjölskyldunni“
433Sport
Í gær

Ársþingið fyrir austan í lok febrúar

Ársþingið fyrir austan í lok febrúar
433Sport
Í gær

Breyta afstöðu sinni varðandi Mainoo

Breyta afstöðu sinni varðandi Mainoo
433Sport
Í gær

Fernandes gat farið en útskýrir hvers vegna hann gerði það ekki

Fernandes gat farið en útskýrir hvers vegna hann gerði það ekki
433Sport
Í gær

Strákarnir okkar minnast Hareide – „Fyrst og fremst yndisleg manneskja“

Strákarnir okkar minnast Hareide – „Fyrst og fremst yndisleg manneskja“
433Sport
Í gær

KR staðfestir ráðninguna á Hilmari Árna

KR staðfestir ráðninguna á Hilmari Árna
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sagðir vilja losna við Danann af launaskrá – Áhugi frá Englandi og Sádí

Sagðir vilja losna við Danann af launaskrá – Áhugi frá Englandi og Sádí
433Sport
Fyrir 2 dögum

Strasbourg reyndist of stór biti fyrir Blika sem eru úr leik í Sambandsdeildinni – Vandræði Alberts og félaga halda áfram

Strasbourg reyndist of stór biti fyrir Blika sem eru úr leik í Sambandsdeildinni – Vandræði Alberts og félaga halda áfram