fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

Þetta verða laun Bellingham hjá Real Madrid – Langt frá þeim launahæsta

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 4. maí 2023 11:58

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jude Bellingham mun þéna 250 þúsund pund á viku hjá Real Madrid og verður langt frá launahæstu leikmönnum liðsins. Spænskir miðlar segja frá.

Hinn mjög svo virti Fabrizio Romano greinir frá því að Jude Bellingham sé svo gott sem orðinn leikmaður Real Madrid. Sögunni um framtíð piltsins er því að ljúka.

Fyrir nokkru síðan hætti Liverpool við að reyna að kaupa Bellingham en hann var einnig orðaður við Manchester liðin bæði.

Romano segir frá því að viðræður séu á lokastigi milli Real Madrid og Dortmund, þá er Bellingham sjálfur búinn að semja um kaup og kjör.

Talið var að val hans væri á milli Real Madrid og City en hann hefur ákveðið að halda til Spánar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sögusagnir um að stórtíðinda sé að vænta úr Kópavogi í dag

Sögusagnir um að stórtíðinda sé að vænta úr Kópavogi í dag
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Leikmaður United opnar sig um hvernig liðið nýtti sér þessa veikleika Liverpool í gær

Leikmaður United opnar sig um hvernig liðið nýtti sér þessa veikleika Liverpool í gær
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Kristján Óli segir þetta hafa verið ljótu ummælin sem urðu til þess að allt sauð upp úr í Vesturbænum

Kristján Óli segir þetta hafa verið ljótu ummælin sem urðu til þess að allt sauð upp úr í Vesturbænum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Árni Gautur opnar sig um glímuna við krefjandi sjúkdóm – „Þakklátur fyrir að hafa fengið að deila þessu“

Árni Gautur opnar sig um glímuna við krefjandi sjúkdóm – „Þakklátur fyrir að hafa fengið að deila þessu“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Umræða sem þjálfarar þurfa að venjast – „Annað hvort erum við bestir í heimi eða kunnum ekki neitt“

Umræða sem þjálfarar þurfa að venjast – „Annað hvort erum við bestir í heimi eða kunnum ekki neitt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Freyr þurfti að breyta til svo hann fengi ekki þennan stimpil á sig – Hafði ítrekað verið boðið að slökkva elda

Freyr þurfti að breyta til svo hann fengi ekki þennan stimpil á sig – Hafði ítrekað verið boðið að slökkva elda