fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
433Sport

Myndband náðist af sendinefnd Sheik Jassim keyra inn á æfingasvæði United

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 16. mars 2023 17:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samstarfsmenn Sheik Jassim fara nú um allt í Manchester og skoða þá hluti sem félagið á og hvað þarf að gera betur.

Nú hefur birst myndband af sendinefnd Sheik Jassim keyra inn á Carrington æfingasvæði félagsins þar sem farið er yfir hlutina.

Dagurinn byrjaði á Old Trafford en endurbóta er þörf bæði þar og á æfingasvæði félagsins.

Aðilar sem hafa áhuga á að kaupa félagið munu á næstu dögum mæta á Old Trafford í viðræður um kaupin.

Fréttamenn Sky segja að viðræðurnar hafi gengið ansi vel í dag en fulltrúar Sheik Jassim skoðuðu bókhald félagsins ítarlega.

Fjöldi lögfræðinga var með í för auk fulltrúa Bank of America en þarna voru líka aðilar mjög tengdir Sheik Jassim.

Fleiri aðilar eru væntanlegir á Old Trafford á næstu dögum og þar á meðal er Sir Jim Ratcliffe.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Staðfesta að Xabi Alonso sé að hætta – Mun taka við Real Madrid

Staðfesta að Xabi Alonso sé að hætta – Mun taka við Real Madrid
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Staðfesta að fjórir dýrir leikmenn fari frítt i sumar

Staðfesta að fjórir dýrir leikmenn fari frítt i sumar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Arne Slot tjáir sig um brottför Trent í fyrsta sinn

Arne Slot tjáir sig um brottför Trent í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Eiginkona De Bruyne sást skoða hús í öðru landi – Ýtir undir sögur um að hann fari þangað

Eiginkona De Bruyne sást skoða hús í öðru landi – Ýtir undir sögur um að hann fari þangað