fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Mikilvægasti leikmaður Chelsea loksins að snúa aftur

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 28. febrúar 2023 19:56

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lið Chelsea hefur fengið frábærar fréttir eftir slæmt tap í ensku úrvalsdeildinni gegn Tottenham um helgina.

Um er að ræða grannaslag í London en Tottenham vann 2-0 með mörkum frá Harry Kane og Oliver Skipp.

Nú er miðjumaðurinn N’Golo Kante byrjaður að æfa með félaginu á ný en hann hefur ekki spilað síðan í byrjun tímabils.

Kante er mikilvægasti leikmaður Chelsea og hefur lengi verið talinn einn besti ef ekki besti varnarsinnaði miðjumaður heims.

Christian Pulisic er einnig búinn að jafna sig af meiðslum og gæti spilað gegn Leeds um helgina.

Kante mun ekki taka þátt í þeim leik en stutt er í að Frakkinn geti snúið aftur á völlinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Howe virðist staðfesta brottför Isak

Howe virðist staðfesta brottför Isak
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

England: Gyokores með tvennu í stórsigri

England: Gyokores með tvennu í stórsigri
433Sport
Í gær

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Í gær

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“