fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Góðar líkur á að stjórinn sé búinn að fá nóg af leikmanninum – Kom inná og tekinn útaf

Victor Pálsson
Laugardaginn 7. janúar 2023 14:44

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru góðar líkur á að Graham Potter, stjóri Chelsea, sé nú búinn að fá nóg af stórstjörnunni Pierre Emerick Aubameyang.

Aubameyang var alls ekki góður á fimmtudag er Chelsea tapaði 1-0 gegn Manchester City og er með þrjú mörk í 15 leikjum fyrir félagið eftir að hafa komið í sumar.

Potter skipti Aubameyang inná snemma í fyrri hálfleik en tók hann svo af velli er 68 mínútur voru komnar á klukkuna.

Enskir miðlar telja að Potter sé alveg að fá sig saddan á frammistöðu Aubameyang sem var áður frábær fyrir Arsenal.

Aubameyang snerti boltann aðeins 14 sinnum og átti ekki skot á markið gegn Man City og var kvöldið mjög pínlegt.

Chelsea mun líklega skoða það að fá sóknarmann í sínar raðir í janúar sem gætu verið lok Aubameyang hjá félaginu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Drogba tjáir sig um mögulega komu Garnacho: ,,Snýst um ást“

Drogba tjáir sig um mögulega komu Garnacho: ,,Snýst um ást“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Besta deildin: Þriðja tap Fram í röð

Besta deildin: Þriðja tap Fram í röð
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Stjarnan sjálf hitti einn umdeildasta söngvara heims: Er oft gagnrýndur fyrir dólgslæti – ,,Svo vinalegur náungi“

Stjarnan sjálf hitti einn umdeildasta söngvara heims: Er oft gagnrýndur fyrir dólgslæti – ,,Svo vinalegur náungi“