fbpx
Miðvikudagur 22.október 2025
433Sport

Góðar líkur á að stjórinn sé búinn að fá nóg af leikmanninum – Kom inná og tekinn útaf

Victor Pálsson
Laugardaginn 7. janúar 2023 14:44

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru góðar líkur á að Graham Potter, stjóri Chelsea, sé nú búinn að fá nóg af stórstjörnunni Pierre Emerick Aubameyang.

Aubameyang var alls ekki góður á fimmtudag er Chelsea tapaði 1-0 gegn Manchester City og er með þrjú mörk í 15 leikjum fyrir félagið eftir að hafa komið í sumar.

Potter skipti Aubameyang inná snemma í fyrri hálfleik en tók hann svo af velli er 68 mínútur voru komnar á klukkuna.

Enskir miðlar telja að Potter sé alveg að fá sig saddan á frammistöðu Aubameyang sem var áður frábær fyrir Arsenal.

Aubameyang snerti boltann aðeins 14 sinnum og átti ekki skot á markið gegn Man City og var kvöldið mjög pínlegt.

Chelsea mun líklega skoða það að fá sóknarmann í sínar raðir í janúar sem gætu verið lok Aubameyang hjá félaginu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Stefán varpar fram kenningu um furðulega tímasetningu á brottrekstri Halldórs – „Og þá er ákvörðunin tekin“

Stefán varpar fram kenningu um furðulega tímasetningu á brottrekstri Halldórs – „Og þá er ákvörðunin tekin“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Aðeins Lamine Yamal og Ansu Fati voru yngri en Viktor Bjarki

Aðeins Lamine Yamal og Ansu Fati voru yngri en Viktor Bjarki
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Viktor Bjarki einlægur eftir magnað augnablik – „Ég hef aldrei upplifað neitt þessu líkt“

Viktor Bjarki einlægur eftir magnað augnablik – „Ég hef aldrei upplifað neitt þessu líkt“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum
Kompany krotar undir
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu mark Íslendingsins unga í Meistaradeildinni í kvöld

Sjáðu mark Íslendingsins unga í Meistaradeildinni í kvöld
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

17 ára gamall Viktor Bjarki skoraði í Meistaradeildinni – Stórliðin flest með sigra

17 ára gamall Viktor Bjarki skoraði í Meistaradeildinni – Stórliðin flest með sigra
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Emil Pálsson ráðinn til Blika

Emil Pálsson ráðinn til Blika
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu

Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu
433Sport
Í gær

Guardiola með slæmar fréttir af Rodri

Guardiola með slæmar fréttir af Rodri
433Sport
Í gær

Skuldahali Barcelona opinberaður – Skulda fyrir leikmenn sem þeir eru búnir að selja

Skuldahali Barcelona opinberaður – Skulda fyrir leikmenn sem þeir eru búnir að selja