fbpx
Laugardagur 01.nóvember 2025
433Sport

Leikið í amerískum fótbolta í Lundúnum – Sjáðu ótrúlegt ferli þegar velli Tottenham er breytt

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 27. september 2022 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

New Orleans Saints og Minnesota Vikings mætast á sunnudag í NFL-deildinni.

Þó deildin sé spiluð á milli bandarískra liða fer þessi leikur fram í London á Englandi. Þrír leikir munu alls fara fram í NFL-deildinni þar á þessari leiktíð.

Leikið verður á Tottenham Hotspur Stadium, heimavelli samnefnds knattspyrnufélags.

Völlur Tottenahm er einn sá allra glæsilegasti í heimi og er afar þróaður.

Með tækni sem er til staðar á vellinum er hægt að breyta vellinum frá knattspyrnuvelli í völl fyrir amerískan fótbolta.

NFL-deildin birti myndband af því á Twitter þegar vellinum er breytt. Það er óhætt að segja að ferlið sé hreint magnað. Það má sjá hér neðar.

Leikur Saints og Vikings hefst klukkan 13:30 á sunnudag að íslenskum tíma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Lammens gerir lítið úr lagi sem er sungið um hann – „Áður en ég verð nefndur í sömu setningu og hann“

Lammens gerir lítið úr lagi sem er sungið um hann – „Áður en ég verð nefndur í sömu setningu og hann“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Óskar Smári ráðinn þjálfari Stjörnunnar

Óskar Smári ráðinn þjálfari Stjörnunnar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Andri Hrafn fer yfir einkenni sem geta gert vart við sig eftir harmleik eins og átti sér stað í sumar: „En einnig afneitun og breytta sjálfsmynd“

Andri Hrafn fer yfir einkenni sem geta gert vart við sig eftir harmleik eins og átti sér stað í sumar: „En einnig afneitun og breytta sjálfsmynd“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ekki öruggt að Hermann Hreiðarsson taki við Val – Eiður Smári nefndur til sögunnar

Ekki öruggt að Hermann Hreiðarsson taki við Val – Eiður Smári nefndur til sögunnar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Upplýsa um atkvæði í samningi Harvey Elliott sem opnar fyrir endurkomu til Liverpool

Upplýsa um atkvæði í samningi Harvey Elliott sem opnar fyrir endurkomu til Liverpool
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Amorim svarar pillu frá Sean Dyche – „Þá er enginn að fara að hlusta á þig“

Amorim svarar pillu frá Sean Dyche – „Þá er enginn að fara að hlusta á þig“