fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Ítrekar að Liverpool sé í sterkri stöðu – Fyrsti kostur fjölskyldu hans

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 7. desember 2022 09:02

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jude Bellingham hefur verið sterklega orðaður við Liverpool undanfarið.

Þessi 19 ára gamli leikmaður er einn sá mest spennandi í heimi og verður barist um hann næsta sumar.

Bellingham hefur farið á kostum með Borussia Dortmund undanfarin tvö ár. Þá er hann að eiga frábært Heimsmeistaramót í Katar með enska landsliðinu, en það er komið í 8-liða úrslit. Ekki minnkar það áhugann.

Talið er að Dortmund vilji allt að 130 milljónir punda fyrir miðjumanninn.

Auk Liverpool hefur Real Madrid mikinn áhuga á að fá hann.

Það hefur þó verið talið að Liverpool leiði kapphlaupið um Bellingham og hafi lagt mestu vinnuna á sig við að reyna að fá hann.

Christian Falk, blaðamaður Bild, undirstrikar það að Liverpool leiði kapphlaupið.

Þá segir hann að fjölskylda Bellingham kjósi það helst að hann endi á Anfield.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Chelsea hefur samtal við enska landsliðsmanninn

Chelsea hefur samtal við enska landsliðsmanninn
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Næstu þrír leikir gætu verið þeir síðustu hjá Amorim ef illa fer

Næstu þrír leikir gætu verið þeir síðustu hjá Amorim ef illa fer
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Subbuleg slagsmál í miðborginni náðust á myndband – Lögreglan mátti hafa sig alla við

Subbuleg slagsmál í miðborginni náðust á myndband – Lögreglan mátti hafa sig alla við
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Enn á ný baunað á KSÍ eftir uppákomu í kvöld – „Þessar reglur eru grín og það vita það allir“

Enn á ný baunað á KSÍ eftir uppákomu í kvöld – „Þessar reglur eru grín og það vita það allir“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sterkt jafntefli í Lettlandi hjá ungum Akureyringum

Sterkt jafntefli í Lettlandi hjá ungum Akureyringum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gústi Gylfa hættir með Leikni eftir að hafa bjargað liðinu frá falli

Gústi Gylfa hættir með Leikni eftir að hafa bjargað liðinu frá falli
433Sport
Í gær

Yfirmaður FBI mætti og svaraði fyrir málefni í þinginu – Bindið sem hann valdi vekur mikla athygli

Yfirmaður FBI mætti og svaraði fyrir málefni í þinginu – Bindið sem hann valdi vekur mikla athygli
433Sport
Í gær

Boðar hallarbyltingu í Smáranum á næsta ári – Segir að framboð í fyrra hafi verið dæmd ógild

Boðar hallarbyltingu í Smáranum á næsta ári – Segir að framboð í fyrra hafi verið dæmd ógild