fbpx
Laugardagur 03.maí 2025
Sport

Casemiro ræðir við Ancelotti á næstu klukkustundum – Risatilboð á borðinu frá United

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 18. ágúst 2022 15:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Miðjumaðurinn Casemiro mun ræða við Carlo Ancelotti, stjóra Real Madrid, um framtíð sína á næstu klukkutímum.

Casemiro er með stórt tilboð á borðinu frá Manchester United og íhugar hann nú að samþykkja það. Brasilíumaðurinn yrði á meðal launahæstu leikmanna United ef hann samþykkir tilboðið.

Samningur Casemiro við Real Madrid rennur hins vegar ekki út fyrr en eftir þrjú ár.

Hinn þrítugi Casemiro er gífurlega reynslumikill. Hann hefur þrisvar sinnum orðið spænskur meistari með Real Madrid og fimm sinnum Evrópumeistari, svo eitthvað sé nefnt.

United hefur í allt sumar reynt að styrkja miðju sína. Liðið hafði lengi vel mikinn áhuga á Frenkie de Jong. Það virðist þó ekki svo sem félagið nái að krækja í hann frá Barcelona.

Rauðu djöflarnir þurfa á allir styrkingu sem þeir geta fengið að halda. Liðið hefur tapað báðum leikjum tímabilsins það sem af er í ensku úrvalsdeildinni, þar af 4-0 gegn Brentford um síðustu helgi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Opinn fyrir því að framlengja á Anfield

Opinn fyrir því að framlengja á Anfield
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

England: Gríðarlega mikilvægur heimasigur Villa

England: Gríðarlega mikilvægur heimasigur Villa
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Viðurkennir að Liverpool sé á öðrum stað í dag – Vonar að stjórnin taki þá til fyrirmyndar í sumar

Viðurkennir að Liverpool sé á öðrum stað í dag – Vonar að stjórnin taki þá til fyrirmyndar í sumar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Viðurkennir að hann sé að velja vinnuna frekar en fjölskylduna – ,,Tíu ár svo yfirgef ég leikinn“

Viðurkennir að hann sé að velja vinnuna frekar en fjölskylduna – ,,Tíu ár svo yfirgef ég leikinn“
433Sport
Í gær

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Viktor Unnar mætir og fer yfir sviðið

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Viktor Unnar mætir og fer yfir sviðið
433Sport
Í gær

Newcastle tilbúið að flagga stóru seðlunum í Brentford

Newcastle tilbúið að flagga stóru seðlunum í Brentford