fbpx
Sunnudagur 13.júlí 2025
433Sport

Metfjöldi sá Arsenal rúlla yfir Chelsea

Victor Pálsson
Sunnudaginn 24. júlí 2022 10:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal fór illa með lið Chelsea í æfingaleik sem fór fram í nótt en spilað var í Orlando í Bandaríkjunum.

Bæði lið tefldu fram nokkuð sterku byrjunarliði en Arsenal hafði betur sannfærandi í þessum leik.

Gabriel Jesus skoraði fyrsta mark leiksins á 15. mínútu og um 20 mínútum síðar bætti Martin Ödegaard við öðru.

Bukayo Saka og Albert Sambi Lokonga skoruðu svo í síðari hálfleik í leik sem Arsenal vann, 4-0.

Chelsea var með nokkra byrjunarliðsmenn á vellinum og má nefna Mason Mount, Kai Havertz, Edouard Mendy, Reece James, Thiago Silva og Raheem Sterling.

Arsenal var einnig með sterkt byrjunarlið og fékk William Saliba tækifæri í vörninni ásamt Oleksandr Zinchenko sem kom til liðsins í sumar.

Metfjöldi mætti á leikinn í nótt en tæplega 64 þúsund manns sáu viðureignina sem er met á Camping World Stadium.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Elías Már til Kína
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Manchester United þarf að keppa við peningana í Sádi

Manchester United þarf að keppa við peningana í Sádi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stuðningsmenn Arsenal skilja lítið í kaupstefnu félagsins – Eze enn á óskalistanum

Stuðningsmenn Arsenal skilja lítið í kaupstefnu félagsins – Eze enn á óskalistanum
433Sport
Í gær

Ný hárgreiðsla Neymar vekur athygli

Ný hárgreiðsla Neymar vekur athygli
433Sport
Í gær

Þurftu að skrifa treyjunúmerið með tússpenna

Þurftu að skrifa treyjunúmerið með tússpenna
433Sport
Í gær

Cunha um treyjunúmerið: ,,Hugsa fyrst um Wayne Rooney“

Cunha um treyjunúmerið: ,,Hugsa fyrst um Wayne Rooney“
433Sport
Í gær

Utan vallar: Eins vont og hugsast gat – Erfitt að sjá Þorstein halda starfinu

Utan vallar: Eins vont og hugsast gat – Erfitt að sjá Þorstein halda starfinu
433Sport
Í gær

Tevez orðinn yfirmaður knattspyrnumála

Tevez orðinn yfirmaður knattspyrnumála
433Sport
Í gær

Eiga að vera spenntir fyrir manninum sem var með Mane, Duran og Ronaldo í vasanum

Eiga að vera spenntir fyrir manninum sem var með Mane, Duran og Ronaldo í vasanum