fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Mun aldrei gleyma því sem Klopp sagði

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 31. mars 2020 16:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Takumi Minamino, nýr leikmaður Liverpool, mun aldrei gleyma fyrstu orðum Jurgen Klopp er þeir hittust í fyrsta sinn.

Minamino kom til Liverpool frá RB Salzburg í janúar og fékk þá orð í eyra frá litríka knattspyrnustjóranum.

,,Ég mun aldrei gleyma því sem hann sagði – tveimur eða þremur dögum eftir að ég skrifaði undir þá sagði hann mér að ég gæti spilað eins og ég vildi með liðinu,“ sagði Minamino.

,,Ég var mjög ánægður sem leikmaður eftir þetta. Í búningsklefanum þá er hann frábær í að hvetja leikmenn áfram.“

,,Ég vil svara hans hvatningu á æfingum og í leikjum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þetta eru ástæðurnar tvær fyrir því að Ronaldo vildi ekki mæta í jarðarför Diogo Jota – „Ég finn ekki styrkinn til að brjóta það“

Þetta eru ástæðurnar tvær fyrir því að Ronaldo vildi ekki mæta í jarðarför Diogo Jota – „Ég finn ekki styrkinn til að brjóta það“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þetta var stærsta ástæða þess að Eriksen var ekki hrifin af tilboði Wrexham

Þetta var stærsta ástæða þess að Eriksen var ekki hrifin af tilboði Wrexham
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Lítil trú á Blikum á eftir

Lítil trú á Blikum á eftir
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Salah þarf að funda með landsliðsþjálfaranum – Vill fá hann löngu áður en Afríkukeppnin hefst

Salah þarf að funda með landsliðsþjálfaranum – Vill fá hann löngu áður en Afríkukeppnin hefst
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Telja best að hann komi sér burt eftir þessa uppákomu í gær – Myndband

Telja best að hann komi sér burt eftir þessa uppákomu í gær – Myndband
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Henry baunaði á sitt fyrrum félag – „Ég vil ekki tala svona“

Henry baunaði á sitt fyrrum félag – „Ég vil ekki tala svona“