fbpx
Þriðjudagur 25.nóvember 2025
433

Neitar rifrildum við Mourinho – Heyrði þetta frá vinum

Victor Pálsson
Mánudaginn 27. janúar 2020 17:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tanguy Ndombele, leikmaður Tottenham, neitar því að samband hans og Jose Mourinho sé slæmt.

Mourinho virtist gagnrýna Ndombele fyrr á tímabilinu og ásakaði hann um að vera alltaf meiddan.

Frakkinn kom til Tottenham í sumar og varð um leið dýrasti leikmaður í sögu félagsins.

Það eru þó engin vandamál þeirra á milli að sögn Ndombele sem hefur verið bekkjaður í tveimur leikjum í röð.

,,Vinir mínir sögðu mér frá þessu. Það eru engin vandamál á milli mín og stjóranns,“ sagði Ndombele.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Íslendingur vann tæpar 12 milljónir um helgina – Svona fór hann að

Íslendingur vann tæpar 12 milljónir um helgina – Svona fór hann að
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Nefna hálffurðulega ástæðu fyrir því að Semenyo gæti valið Manchester United

Nefna hálffurðulega ástæðu fyrir því að Semenyo gæti valið Manchester United