fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Mun aldrei gleyma því sem Klopp sagði

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 31. mars 2020 16:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Takumi Minamino, nýr leikmaður Liverpool, mun aldrei gleyma fyrstu orðum Jurgen Klopp er þeir hittust í fyrsta sinn.

Minamino kom til Liverpool frá RB Salzburg í janúar og fékk þá orð í eyra frá litríka knattspyrnustjóranum.

,,Ég mun aldrei gleyma því sem hann sagði – tveimur eða þremur dögum eftir að ég skrifaði undir þá sagði hann mér að ég gæti spilað eins og ég vildi með liðinu,“ sagði Minamino.

,,Ég var mjög ánægður sem leikmaður eftir þetta. Í búningsklefanum þá er hann frábær í að hvetja leikmenn áfram.“

,,Ég vil svara hans hvatningu á æfingum og í leikjum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Ronaldo nefnir það versta við Sádi-Arabíu

Ronaldo nefnir það versta við Sádi-Arabíu
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Arnar Gunnlaugs uppljóstrar því hvað hann sagði við Jóhann Berg í símann – „Fyrri afrek voru ekki rædd“

Arnar Gunnlaugs uppljóstrar því hvað hann sagði við Jóhann Berg í símann – „Fyrri afrek voru ekki rædd“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Albert mætti í Landsrétt í morgun

Albert mætti í Landsrétt í morgun
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Óhugnanleg uppákoma í London: Lögregla opinberar hver þekkti maðurinn er

Óhugnanleg uppákoma í London: Lögregla opinberar hver þekkti maðurinn er
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ungir Akureyringar eiga krefjandi verkefni fyrir höndum í Grikklandi

Ungir Akureyringar eiga krefjandi verkefni fyrir höndum í Grikklandi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Liverpool vann Real Madrid – Ríkjandi meistarar töpuðu

Liverpool vann Real Madrid – Ríkjandi meistarar töpuðu