fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
433Sport

Mun aldrei gleyma því sem Klopp sagði

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 31. mars 2020 16:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Takumi Minamino, nýr leikmaður Liverpool, mun aldrei gleyma fyrstu orðum Jurgen Klopp er þeir hittust í fyrsta sinn.

Minamino kom til Liverpool frá RB Salzburg í janúar og fékk þá orð í eyra frá litríka knattspyrnustjóranum.

,,Ég mun aldrei gleyma því sem hann sagði – tveimur eða þremur dögum eftir að ég skrifaði undir þá sagði hann mér að ég gæti spilað eins og ég vildi með liðinu,“ sagði Minamino.

,,Ég var mjög ánægður sem leikmaður eftir þetta. Í búningsklefanum þá er hann frábær í að hvetja leikmenn áfram.“

,,Ég vil svara hans hvatningu á æfingum og í leikjum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Góð tíðindi fyrir stuðningsmenn Arsenal

Góð tíðindi fyrir stuðningsmenn Arsenal
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Íslendingur að störfum á svakalegum leik í Meistaradeildinni í kvöld

Íslendingur að störfum á svakalegum leik í Meistaradeildinni í kvöld
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þrjú félög til í að bjarga honum frá Liverpool

Þrjú félög til í að bjarga honum frá Liverpool
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Óhugnanlegt atvik til rannsóknar – Fylgdust með fjölskyldunni í nokkurn tíma og létu svo til skarar skríða

Óhugnanlegt atvik til rannsóknar – Fylgdust með fjölskyldunni í nokkurn tíma og létu svo til skarar skríða
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sendir frá sér yfirlýsingu eftir ótrúlegt atvik á Old Trafford í gær

Sendir frá sér yfirlýsingu eftir ótrúlegt atvik á Old Trafford í gær
433Sport
Í gær

Sprengju varpað úr herbúðum Real Madrid

Sprengju varpað úr herbúðum Real Madrid
433Sport
Í gær

Söðlar um innan Lengjudeildarinnar

Söðlar um innan Lengjudeildarinnar
433Sport
Í gær

Arfaslakt hjá United gegn tíu leikmönnum Everton

Arfaslakt hjá United gegn tíu leikmönnum Everton