fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
433Sport

Mun aldrei gleyma því sem Klopp sagði

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 31. mars 2020 16:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Takumi Minamino, nýr leikmaður Liverpool, mun aldrei gleyma fyrstu orðum Jurgen Klopp er þeir hittust í fyrsta sinn.

Minamino kom til Liverpool frá RB Salzburg í janúar og fékk þá orð í eyra frá litríka knattspyrnustjóranum.

,,Ég mun aldrei gleyma því sem hann sagði – tveimur eða þremur dögum eftir að ég skrifaði undir þá sagði hann mér að ég gæti spilað eins og ég vildi með liðinu,“ sagði Minamino.

,,Ég var mjög ánægður sem leikmaður eftir þetta. Í búningsklefanum þá er hann frábær í að hvetja leikmenn áfram.“

,,Ég vil svara hans hvatningu á æfingum og í leikjum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tjáir sig í fyrsta skipti eftir að öryggisvörður tók hann hálstaki um helgina

Tjáir sig í fyrsta skipti eftir að öryggisvörður tók hann hálstaki um helgina
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Opnar sig um drykkjuvandamál sín – Setti flöskuna á hilluna í sumar

Opnar sig um drykkjuvandamál sín – Setti flöskuna á hilluna í sumar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arsenal fær að færa leik sinn til að minnka álagið í kringum jólin

Arsenal fær að færa leik sinn til að minnka álagið í kringum jólin
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Myndband náðist þegar lögreglan skarst í leikinn – Grunaði maka sinn um framhjáhald og hafði rétt fyrir sér

Myndband náðist þegar lögreglan skarst í leikinn – Grunaði maka sinn um framhjáhald og hafði rétt fyrir sér
433Sport
Í gær

Gunnar kallar eftir breytingum í samstarfi skóla og íþrótta á Íslandi – „Ég er að tala um ef Kalli brókar þrjá inni á baði, auðvitað á það ekki að fá viðgangast“

Gunnar kallar eftir breytingum í samstarfi skóla og íþrótta á Íslandi – „Ég er að tala um ef Kalli brókar þrjá inni á baði, auðvitað á það ekki að fá viðgangast“
433Sport
Í gær

Eiður Aron fylgir Davíði Smára í Njarðvík

Eiður Aron fylgir Davíði Smára í Njarðvík