fbpx
Fimmtudagur 27.nóvember 2025
433Sport

Félagið leyndi því að Arsenal hefði lagt fram tilboð: ,,Þeir sögðu mér ekki frá því“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 10. febrúar 2019 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jano Ananidze er ekki leikmaður sem margir kannast við en hann spilar með Krylia Sovetov í Rússlandi.

Ananidze var gríðarlegt efni á sínum tíma er hann lék með Spartak Moskvu. Hann er enn samningsbundinn félaginu en er í láni hjá Krylia.

Hann var orðaður við mörg stórlið og árið 2010 þá bauð enska stórliðið Arsenal í miðjumanninn.

Ananidze var þá 17 ára gamall en Spartak ákvað að leyna því frá honum að Arsenal hefði lagt fram tilboð.

,,Það hefur verið áhugi frá öðrum löndum. Ég komst nýlega að því að það hafi komið tilboð frá Arsenal en þeir sögðu mér ekki frá því,“ sagði Ananidze.

,,En af þeim liðum sem höfðu áhuga og við vissum af því þá nefni ég Valencia, þeir voru topplið á þessum tíma.“

,,Spartak tók þá ákvörðun að ég myndi ekki fara.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Aron Jó leystur undan starfsskyldum hjá Val – Má ræða við önnur félög

Aron Jó leystur undan starfsskyldum hjá Val – Má ræða við önnur félög
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fyrrum leikmaður bendir á tilburði Salah í gær og segir hann til skammar – Nú verði Slot að taka ákvörðun

Fyrrum leikmaður bendir á tilburði Salah í gær og segir hann til skammar – Nú verði Slot að taka ákvörðun
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Óvænt nafn í umræðuna um mögulega arftaka Slot

Óvænt nafn í umræðuna um mögulega arftaka Slot
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Upphæðin sem Liverpool þyrfti að borga fyrir að reka Arne Slot

Upphæðin sem Liverpool þyrfti að borga fyrir að reka Arne Slot