fbpx
Mánudagur 05.janúar 2026
433Sport

Stjóri Gylfa verður rekinn í dag

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 5. desember 2019 10:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marco Silva, stjóri Everton verður rekinn úr starfi í dag ef marka má frétt BBC í dag. Þar er sagt að stjórn Everton muni reka Silva í dag.

Brottrekstur hans kemur lítið á óvart, 5-2 tap gegn Liverpool í gær var síðasta kornið sem fyllti mælirinn.

Þessi 42 ára gamli Portúgali veit að staða hans er erfið. ,,Þú verður að spyrja einhvern annan en mig,“ sagði SIlva eftir tapið í gær, um hvort starf hans væri í hættu.

BBC segir afar ólíklegt að Silva bjargi starfinu sínu á fundi í dag, nýr maður verði í brúnni gegn Chelsea á laugardag.

Talið er líklegt að David Moyes, fyrrum stjóri félagsins snúi aftur en hann hefur verið án starfs síðustu mánuði. Moyes sagði upp hjá Everton árið 2013 til að taka við Manchester United, síðan þá hefur þjálfaraferill hans ekki verið glæsilegur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Knattspyrnumaður slasaðist illa í brunanum í Sviss

Knattspyrnumaður slasaðist illa í brunanum í Sviss
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kristján telur að pólitík hafi spilað inn í – „Mér fannst þetta ekki verðskuldað“

Kristján telur að pólitík hafi spilað inn í – „Mér fannst þetta ekki verðskuldað“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ummæli Slot minna á manninn sem var rekinn

Ummæli Slot minna á manninn sem var rekinn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ummæli sjónvarpsmannsins vekja töluverða athygli og furðu

Ummæli sjónvarpsmannsins vekja töluverða athygli og furðu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Úr D-deild í Meistaradeildina

Úr D-deild í Meistaradeildina
433Sport
Fyrir 2 dögum

Neitaði ekki fyrir orðrómana

Neitaði ekki fyrir orðrómana
433Sport
Fyrir 2 dögum

Furðar sig á viðtali Arnars á Bylgjunni – „Mér er bara nákvæmlega sama“

Furðar sig á viðtali Arnars á Bylgjunni – „Mér er bara nákvæmlega sama“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gæti loks verið á förum – Fengi áfram vel yfir 200 milljónir á mánuði

Gæti loks verið á förum – Fengi áfram vel yfir 200 milljónir á mánuði
433Sport
Fyrir 2 dögum

Stóð grafkyrr í næstum tvær klukkustundir og þetta er ástæðan

Stóð grafkyrr í næstum tvær klukkustundir og þetta er ástæðan