fbpx
Þriðjudagur 19.ágúst 2025
433Sport

Allegri lærir ensku því hann vill starfið hans Solskjær

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 2. október 2019 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Massimiliano Allegri, fyrrum stjóri Juventus er byrjaður að læra ensku af fullum krafti. Ástæðan er sú að Allegri vill þjálfa á Englandi.

Erlendir miðlar segja að Allegri hafi mikinn áhuga á starfinu hjá Manchester United.

Ole Gunnar Solskjær er undir pressu eftir slæma byrjuna á þessu tímabili, Allegri hefur náð miklum árangri.

Allegri var afar farsæll í starfi hjá Juventus en lét af störfum síðasta sumar.

Allegri vann Seriu A fimm ár í röð og gæti komið til greina á Old Trafford ef Solskjær fer ekki að hysja upp um sig buxurnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Reynir að greina leik Gyokeres og hvað Arsenal þarf frá honum

Reynir að greina leik Gyokeres og hvað Arsenal þarf frá honum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United búið að finna ódýrari týpuna af Baleba sem hefur svipaða eiginleika

United búið að finna ódýrari týpuna af Baleba sem hefur svipaða eiginleika
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Keane segir að þetta sé stórt áhyggjuefni fyrir Manchester United

Keane segir að þetta sé stórt áhyggjuefni fyrir Manchester United
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Rffillinn segir Ronaldo vera vælukjóa – Rifust í leik og Ronaldo fór að spyrja hann út í mánaðarlaunin

Rffillinn segir Ronaldo vera vælukjóa – Rifust í leik og Ronaldo fór að spyrja hann út í mánaðarlaunin
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Cuti Romero óvænt að gera nýjan og stóran samning við Spurs

Cuti Romero óvænt að gera nýjan og stóran samning við Spurs
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Galdraði KR upp úr fallsæti og nálægt efri hluta deildarinnar

Galdraði KR upp úr fallsæti og nálægt efri hluta deildarinnar
433Sport
Í gær

Liverpool staðfestir sölu á ungstirninu fyrir 4,2 milljarða

Liverpool staðfestir sölu á ungstirninu fyrir 4,2 milljarða
433Sport
Í gær

Kristján Óli segir þetta vera stóra áhyggjuefnið í Kópavoginum

Kristján Óli segir þetta vera stóra áhyggjuefnið í Kópavoginum