fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
433Sport

Ronaldo var við það að ganga í raðir Arsenal – Svo gerðist þetta

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 22. ágúst 2019 19:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo, einn besti leikmaður sögunnar, var nálægt því að ganga í raðir Arsenal.

Ronaldo greindi sjálfur frá þessu í dag en hann var eftirsóttur ungur leikmaður Sporting fyrir mörgum árum.

Áður en Ronaldo samdi við Manchester United þá hafði hann rætt við Arsene Wenger, stjóra Arsenal.

,,Við vorum í sambandi við svo mörg önnur lið. Valencia var til dæmis eitt þeirra,“ sagði Ronaldo.

,,Ég hitti Arsene Wenger og var við það að fara til Arsenal. Ég ræddi við Barcelona, Real Madrid og Inter.“

,,Eftir vináttuleikinn við Manchester United þá sýndu þeir mér enn meiri áhuga og það gerðist svo hratt fyrir sig.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Albert telur að verið sé að aumingjavæða unga íslenska drengi og tekur dæmi

Albert telur að verið sé að aumingjavæða unga íslenska drengi og tekur dæmi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Norðmaður sakaður um kynþáttaníð eftir að hafa sett út á andremmu andstæðings

Norðmaður sakaður um kynþáttaníð eftir að hafa sett út á andremmu andstæðings
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hinn afar spennandi stjóri á óskalistanum á Spáni

Hinn afar spennandi stjóri á óskalistanum á Spáni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Southgate útilokar ekki að taka að sér starf á Englandi

Southgate útilokar ekki að taka að sér starf á Englandi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Neville alls ekki sannfærður um leikmann United – „Hann er langt á eftir“

Neville alls ekki sannfærður um leikmann United – „Hann er langt á eftir“
433Sport
Í gær

Eru áhugasamir um Kane sem er opinn fyrir nýju ævintýri

Eru áhugasamir um Kane sem er opinn fyrir nýju ævintýri
433Sport
Í gær

Balotelli fagnar því að þjálfari Mikaels hafi verið rekinn um helgina – Þolir ekki Vieira

Balotelli fagnar því að þjálfari Mikaels hafi verið rekinn um helgina – Þolir ekki Vieira