fbpx
Þriðjudagur 23.desember 2025
433Sport

Steikin mikilvægari en draumamark Salah – Sjáðu myndbandið

433
Sunnudaginn 14. apríl 2019 20:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mohamed Salah, leikmaður Liverpool á Englandi, skoraði stórkostlegt mark í dag er liðið mætti Chelsea.

Liverpool vann sterkan sigur í titilbaráttunni á Englandi og hafði betur með tveimur mörkum gegn engu.

Sadio Mane kom Liverpool yfir snemma í fyrri hálfleik og bætti Salah við öðru stuttu seinna.

Egyptinn átti frábært skot fyrir utan teig sem hafnaði í markvinklinum og átti Kepa Arrizabalaga ekki möguleika.

Fyrrum markvörðurinn Shay Given var gestur hjá BT Sport yfir leiknum en hann sat ásamt þeim Ian Wright og Steve McManaman sem horfðu á viðureignina.

Eftir leikinn var birt ansi skemmtilegt myndband þar sem má sjá hvað Given var að gera er Salah skoraði.

Írinn var upptekinn að borða steikina sína og gat ekki fagnað markinu eins og kollegar sínir.

Þetta má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Maðurinn er fundinn
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hojlund sendi sneið á Manchester United eftir sigur í gær

Hojlund sendi sneið á Manchester United eftir sigur í gær
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Carragher biður stuðningsmenn stórliðs afsökunar á vali sínu

Carragher biður stuðningsmenn stórliðs afsökunar á vali sínu
433Sport
Í gær

Fékk afmæliskveðju úr mjög óvæntri átt – Voru dæmdir til að greiða honum níu milljarða

Fékk afmæliskveðju úr mjög óvæntri átt – Voru dæmdir til að greiða honum níu milljarða
433Sport
Í gær

Vegleg ráðstefna í Laugardalnum – Þorsteinn fer meðal annars yfir EM

Vegleg ráðstefna í Laugardalnum – Þorsteinn fer meðal annars yfir EM