fbpx
Þriðjudagur 25.nóvember 2025
433Sport

Steikin mikilvægari en draumamark Salah – Sjáðu myndbandið

433
Sunnudaginn 14. apríl 2019 20:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mohamed Salah, leikmaður Liverpool á Englandi, skoraði stórkostlegt mark í dag er liðið mætti Chelsea.

Liverpool vann sterkan sigur í titilbaráttunni á Englandi og hafði betur með tveimur mörkum gegn engu.

Sadio Mane kom Liverpool yfir snemma í fyrri hálfleik og bætti Salah við öðru stuttu seinna.

Egyptinn átti frábært skot fyrir utan teig sem hafnaði í markvinklinum og átti Kepa Arrizabalaga ekki möguleika.

Fyrrum markvörðurinn Shay Given var gestur hjá BT Sport yfir leiknum en hann sat ásamt þeim Ian Wright og Steve McManaman sem horfðu á viðureignina.

Eftir leikinn var birt ansi skemmtilegt myndband þar sem má sjá hvað Given var að gera er Salah skoraði.

Írinn var upptekinn að borða steikina sína og gat ekki fagnað markinu eins og kollegar sínir.

Þetta má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sendir frá sér yfirlýsingu eftir ótrúlegt atvik á Old Trafford í gær

Sendir frá sér yfirlýsingu eftir ótrúlegt atvik á Old Trafford í gær
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sprengju varpað úr herbúðum Real Madrid

Sprengju varpað úr herbúðum Real Madrid
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Söðlar um innan Lengjudeildarinnar

Söðlar um innan Lengjudeildarinnar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arfaslakt hjá United gegn tíu leikmönnum Everton

Arfaslakt hjá United gegn tíu leikmönnum Everton
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hrannar aðstoðar Jökul í Garðabænum

Hrannar aðstoðar Jökul í Garðabænum
433Sport
Í gær

Vekja mikla athygli fyrir óvænta tilkynningu sína í gær – Mynd

Vekja mikla athygli fyrir óvænta tilkynningu sína í gær – Mynd
433Sport
Í gær

Tyrkjunum boðið upp á ískaldar aðstæður í Reykjavík á fimmtudag

Tyrkjunum boðið upp á ískaldar aðstæður í Reykjavík á fimmtudag
433Sport
Í gær

Amorim virðist opinn fyrir því að hleypa tveimur leikmönnum burt í janúar

Amorim virðist opinn fyrir því að hleypa tveimur leikmönnum burt í janúar