fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Dæmdur í langt bann fyrir að nota kókaín: ,,John Terry reyndi að vara mig við – Þetta fólk var ekki í lagi“

Victor Pálsson
Laugardaginn 12. janúar 2019 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

John Terry, fyrrum fyrirliði Chelsea, reyndi að hjálpa liðsfélaga sínum hjá félaginu á sínum tíma.

Um er að ræða markmanninn Mark Bosnich sem var settur í níu mánaða bann árið 2002 eftir að hafa tekið inn kókaín.

Bosnich lék m,eð Chelsea frá 2001 til 2003 en hann byrjaði að halda í slæman félagsskap er hann var hjá félaginu.

Bosnich er 46 ára gamall í dag en hann lagði hanskana á hilluna árið 2009.

Líf Bosnich breyttist mikið eftir að hann kynntist fyrirsætunni Sophie Andertson en lífstíll hennar var mjög villtur.

,,Já, John reyndi að vara mig við. Fólkið sem ég eyddi tímanum með átti hlut í því að senda þessa stelpu til mín,“ sagði Bosnich.

,,Ég reyndi að hjálpa henni og ég varð ástfanginn en hún var send til mín af annarri ástæðu.“

,,John hafði tekið eftir svipuðu með öðru fólki sem voru á þessum stað. Ég sagði við hann: ‘Þau eru í lagi’. Hann svaraði: ‘Baz, nei þau eru það ekki’.

,,Hann hafði rétt fyrir sér, þetta var slæmur félagsskapur og slæmt fólk.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Oasis heiðraði minningu Jota á fyrstu tónleikunum í 16 ár – Sjáðu myndbandið

Oasis heiðraði minningu Jota á fyrstu tónleikunum í 16 ár – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Allt öðruvísi aðstæður annað kvöld

Allt öðruvísi aðstæður annað kvöld
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gittens staðfestur hjá Chelsea

Gittens staðfestur hjá Chelsea
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Lýsir afar erfiðum mínútum Glódísar – „Heyrði ekki neitt og sá bara hversu illa henni leið, það var mjög erfitt“

Lýsir afar erfiðum mínútum Glódísar – „Heyrði ekki neitt og sá bara hversu illa henni leið, það var mjög erfitt“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum
Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Rashford missir númerið í Manchester

Rashford missir númerið í Manchester
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Einstök fjölskyldustemning í kringum íslenska liðið – „Ekki bara nánasta fjölskylda“

Einstök fjölskyldustemning í kringum íslenska liðið – „Ekki bara nánasta fjölskylda“