fbpx
Miðvikudagur 20.ágúst 2025
433

Upphitun fyrir Burnley – Bournemouth: Sjáðu líkleg byrjunarlið, stuðla og fleira

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 21. september 2018 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það verður áhugaverður leikur í ensku úrvalsdeildinni á morgun klukkan 14:00 þegar Bournemouth heimsækir Burnley.

Burnley, sem Jóhann Berg Guðmundsson leikur með er aðeins með eitt stig eftir fimm umferðir. Liðið hefur bara skorað þrjú mörk og fengið á sig haug.

Burnley endaði í sjöunda sæti ensku úrvalsdeildarinnar í fyrra en fallbarátta viðrist blasa við liðinu.

Leikurinn fer fram á Turf Moor sem hefur verið vígi Burnley en þar hefur liðið ekki náð í stig á þessu tímabili.

Bournemouth er í fimmta sæti svo jafntefli gætu verið góð úrslit fyrir Burnley.

Upplýsingar um leikinn:
Laugardagur – 14:00
Leikstaður – Turf Moor
Á síðustu leiktíð – Burnley 1 – 2 Bournemouth
Dómari – Anthony Taylor

Stuðlar á Lengunni:
Burnley – 2,49
Jafntefli – 2,88
Bournemouth – 2,27

Meiðsli:
Burnley – Defour, Brady, Gibson, Pope.
Bournemouth – Daniels (Tæpur), Stanislas (Tæpur), Taylor (Tæpur)

Hér að neðan má sjá líkleg byrjunarlið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Ólafur þénaði vel á aðra milljón á mánuði – Baráttan hörð á toppnum

Ólafur þénaði vel á aðra milljón á mánuði – Baráttan hörð á toppnum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Skrifar undir nýjan samning við Arsenal

Skrifar undir nýjan samning við Arsenal
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Salah bestur í þriðja sinn – Liverpool á flesta fulltrúa í liðinu

Salah bestur í þriðja sinn – Liverpool á flesta fulltrúa í liðinu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Nýju mennirnir fóru á kostum

Nýju mennirnir fóru á kostum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ryan Reynolds og félagar veifa rúmum milljarði framan í stórliðið

Ryan Reynolds og félagar veifa rúmum milljarði framan í stórliðið