fbpx
Mánudagur 06.maí 2024
433

Thierry Henry segir upp störfum

Victor Pálsson
Mánudaginn 16. júlí 2018 16:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thierry Henry hefur ákveðið að segja upp störfum hjá Sky Sports þar em hann hefur starfað undanfarin ár.

Henry hefur starfað sem sérfræðingur fyrir Sky Sports og var reglulega í settinu fyrir og eftir leiki í ensku úrvalsdeildinni.

Henry starfar einnig sem aðstoðarþjálfari belgíska landsliðsins en liðið tryggði sér bronsverðlaun á HM í Rússlandi á dögunum.

Henry hefur nú gefið það út að hann ætli sér að gerast þjálfari og hefur því ekki tíma til að sinna vinnu Sky.

Henry vann fyrir sjónvarpsstöðina í fjögur ár eftir að hafa lagt skóna á hilluna eftir dvöl í Bandaríkjunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu heimildamynd um Albert – Fallegt samband við stuðningsmenn og slær í gegn í eldhúsinu

Sjáðu heimildamynd um Albert – Fallegt samband við stuðningsmenn og slær í gegn í eldhúsinu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Stuðningsmönnum Liverpool brugðið – Eyðir öllu tengdu félaginu af samfélagsmiðlum

Stuðningsmönnum Liverpool brugðið – Eyðir öllu tengdu félaginu af samfélagsmiðlum
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Margir komnir með nóg eftir skelfilegt gengi undanfarið – Kalla eftir því að stjórinn verði rekinn

Margir komnir með nóg eftir skelfilegt gengi undanfarið – Kalla eftir því að stjórinn verði rekinn
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Magnaður Salah setti met í ensku úrvalsdeildinni

Magnaður Salah setti met í ensku úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ten Hag orðaður við óvænt starf í sumar

Ten Hag orðaður við óvænt starf í sumar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Alfreð og Guðlaugur fallnir úr efstu deild í Belgíu – Freyr og félagar eiga möguleika

Alfreð og Guðlaugur fallnir úr efstu deild í Belgíu – Freyr og félagar eiga möguleika