fbpx
Sunnudagur 04.janúar 2026
Sport

Arnari Gunnlaugs skellt í þriggja leikja bann fyrir hegðun sína á sunnudag

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 13. ágúst 2024 16:39

Arnar Gunnlaugsson, landsliðsþjálfari Íslands.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnar Gunnlaugsson þjálfari Víkings hefur verið dæmdur í þriggja leikja bann fyrir rauða spjaldið sem hann fékk gegn Vestra um helgina.

Arnar var verulega ósáttur með dómara leiksins og lét í sér heyra eftir jöfnunarmark Vestra.

Var hann rekinn af velli og átti í kjölfarið að fá tveggja leikja bann enda var þetta hans annað rauða spjald á tímabilinu.

Aganefnd KSÍ metur hegðun Arnars hins vegar þannig að hún hafi farið yfir öll eðlileg mörk og bæta við auka leik.

Arnar verður því í banni gegn ÍA, KR og Val.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Mateta gæti komið eftir allt saman

Mateta gæti komið eftir allt saman
433Sport
Í gær

Þjálfarinn fimm árum yngri en elsti leikmaður liðsins

Þjálfarinn fimm árum yngri en elsti leikmaður liðsins
433Sport
Í gær

Úr D-deild í Meistaradeildina

Úr D-deild í Meistaradeildina
433Sport
Í gær

Neitaði ekki fyrir orðrómana

Neitaði ekki fyrir orðrómana
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn hjóla í Slot fyrir þessar ákvarðanir í gær

Stuðningsmenn hjóla í Slot fyrir þessar ákvarðanir í gær
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kristján Óli harðorður – „Það er lítill munur á kúk og skít“

Kristján Óli harðorður – „Það er lítill munur á kúk og skít“