fbpx
Sunnudagur 13.júlí 2025
433Sport

Pétur Bjarnason loksins genginn í raðir Vestra

Victor Pálsson
Laugardaginn 20. janúar 2024 16:35

Pétur Bjarnason komst á blað fyrir Vestra.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pétur Bjarnason er loksins orðinn leikmaður Vestra og mun leika með liðinu í Bestu deildinni í sumar.

Þetta staðfesti Vestri í dag en Pétur hefur lengi reynt að komast til félagsins frá Fylki.

Fylkir vildi ekki losna við leikmanninn sem flutti þó á Ísafjörð og vildi því semja við Vestra í kjölfarið.

Það tók sinn tíma að klára þessi félagaskipti en Pétur lék alls 25 leiki fyrir Fylki í efstu deild í fyrra og skoraði sex mörk.

Framherjinn er uppalinn á Ísafirði og lék með Vestra eða BÍ/Bolungarvík alveg til ársins 2022.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Mourinho að fá leikmann frá Arsenal

Mourinho að fá leikmann frá Arsenal
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Segir að persónuleiki Rashford fæli önnur félög burt

Segir að persónuleiki Rashford fæli önnur félög burt
433Sport
Í gær

Elías Már til Kína

Elías Már til Kína
433Sport
Í gær

Var ásakaður um leti og metnaðarleysi og fær stuðning úr óvæntri átt – ,,Ég hef ekkert illt að segja“

Var ásakaður um leti og metnaðarleysi og fær stuðning úr óvæntri átt – ,,Ég hef ekkert illt að segja“
433Sport
Í gær

Segir að framtíð Jackson sé í mikill hættu

Segir að framtíð Jackson sé í mikill hættu
433Sport
Í gær

Hundfúll eftir að liðinu var sparkað úr Evrópudeildinni – ,,Vondur dagur fyrir fótbolta“

Hundfúll eftir að liðinu var sparkað úr Evrópudeildinni – ,,Vondur dagur fyrir fótbolta“
433Sport
Í gær

Ósáttur og vill fá bónusana greidda strax

Ósáttur og vill fá bónusana greidda strax
433Sport
Í gær

Arsenal sagt hafa engar áhyggjur af stöðunni

Arsenal sagt hafa engar áhyggjur af stöðunni