fbpx
Föstudagur 08.ágúst 2025
Sport

Fylkir með frábæra endurkomu gegn Íslandsmeisturunum

Victor Pálsson
Sunnudaginn 13. maí 2018 21:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Valur 2-2 Fylkir
1-0 Haukur Páll Sigurðsson(32′)
2-0 Sigurður Egill Lárusson(71′)
2-1 Hákon Ingi Jónsson(75′)
2-2 Emil Ásmundsson(89′)

Íslandsmeistarar Vals mættu Fylki í Pepsi-deild karla í kvöld en liðin áttust við á Hlíðarenda.

Leikur kvöldsins var fjörugur og voru það heimamenn í Val sem gerðu fyrstu tvö mörkin á Origo-vellinum.

Haukur Páll Sigurðsson og Sigurður Egill Lárusson sáu um að koma Val í 2-0 og var útlitið bjart fyrir þá rauðklæddu.

Á 75. mínútu leiksins lagaði varamaðurinn Hákon Ingi Jónsson stöðuna fyrir Fylki og staðan orðin 2-1.

Það var svo Emil Ásmundsson sem jafnaði metin fyrir Fylki á 89. mínútu leiksins með skoti af löngu færi sem kom við í varnarmanni og í netið.

Lokatölur 2-2, frábær úrslit fyrir Fylkismenn sem voru á köflum einfaldlega betra liðið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Áfall í baráttunni um Grealish

Áfall í baráttunni um Grealish
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Lykilmaður Chelsea ekki með í marga mánuði

Lykilmaður Chelsea ekki með í marga mánuði
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Myndband: Danskar bullur gengu berserksgang í Reykjavík – Lúskruðu á íslenskum áhorfendum

Myndband: Danskar bullur gengu berserksgang í Reykjavík – Lúskruðu á íslenskum áhorfendum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Víkingar fóru illa með dönsku risana

Víkingar fóru illa með dönsku risana
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Eiginkonan sögð gefa ýmislegt í skyn með þessari myndbirtingu

Eiginkonan sögð gefa ýmislegt í skyn með þessari myndbirtingu
433Sport
Í gær

Svakaleg hópslagsmál brutust út og menn létu höggin dynja á hver öðrum – Myndband

Svakaleg hópslagsmál brutust út og menn létu höggin dynja á hver öðrum – Myndband
433Sport
Í gær

Þungt högg í maga Tottenham

Þungt högg í maga Tottenham