fbpx
Laugardagur 16.ágúst 2025
433

Lengjubikarinn: Jafnt hjá Breiðablik og KR

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 17. mars 2018 12:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik tók á móti KR í Lengjubikarnum í dag en leiknum lauk með 1-1 jafntefli.

Arnþór Ari Atlason kom Blikum yfir á 26. mínútu og staðan því 1-0 í hálfleik.

Óskar Örn Hauksson jafnaði hins vegar metin fyrir KR í upphafi síðari hálfleiks og lokatölur því 1-1.

Blikar ljúka keppni í 2. sæti riðils 2 með 10 stig en KR endar í þriðja sætinu með 8 stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Chelsea móðgað eftir tilboð frá Þýskalandi

Chelsea móðgað eftir tilboð frá Þýskalandi
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Rooney bjartsýnn og hefur trú á Amroim

Rooney bjartsýnn og hefur trú á Amroim
433Sport
Í gær

Alls ekki ánægður með eigin yfirmenn: ,,Bjóst ég við þessu? Auðvitað ekki“

Alls ekki ánægður með eigin yfirmenn: ,,Bjóst ég við þessu? Auðvitað ekki“
433Sport
Í gær

Liverpool byrjaði á sigri í sex marka leik

Liverpool byrjaði á sigri í sex marka leik
433Sport
Í gær

Líkleg byrjunarlið á Anfield í kvöld – Mætir sínu gamla félagi í fyrsta leik

Líkleg byrjunarlið á Anfield í kvöld – Mætir sínu gamla félagi í fyrsta leik
433Sport
Í gær

Eiður Smári fór til læknis – „Sæll Eiður, ég er með bæði góðar og slæmar fréttir“

Eiður Smári fór til læknis – „Sæll Eiður, ég er með bæði góðar og slæmar fréttir“