fbpx
Laugardagur 18.október 2025
433

Ólst upp hjá Leeds United – Samdi við ÍBV til þriggja ára

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 15. mars 2018 22:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Henry Rollinson hefur skrifað undir þriggja ára samning við ÍBV

Um er að ræða tvítugan miðjumann sem er mættur til Eyja og verður klár í slaginn í Pepsi deildinni í sumar.

Hann ólst upp hjá Leeds United en hefur síðan leikið með öðrum liðum.

Hann er 20 ára gamall og verður í Eyjum næstu þrjú árin hið minnsta.

Eyjamenn mæta með mjög breytt lið til leiks í sumar en liðið hefur ekki virkað sannfærandi í vetur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Óvænt endurkoma – Englandsmeistari mætti til leiks með liði í níundu deild

Óvænt endurkoma – Englandsmeistari mætti til leiks með liði í níundu deild
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fær vægan dóm þrátt fyrir 354 brot á veðmálareglum

Fær vægan dóm þrátt fyrir 354 brot á veðmálareglum