fbpx
Mánudagur 11.ágúst 2025
433

Orri Sigurður á leiðinni til Sarpsborg 08

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 19. janúar 2018 18:16

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Orri Sigurður Ómarsson er gengin til liðs við Sarpsborg 08 en þetta var tilkynnt í dag.

Hann fer í læknisskoðun hjá félaginu eftir helgi og ef allt gengur eftir mun hann skrifa undir samning við norska félagið.

Valur og Sarpsborg hafa nú þegar samið um kaupverðið á leikmanninum en hann er 22 ára gamall varnarmaðurinn.

Hann var lykilmaður í liðinu sem varð Íslandsmeistari í sumar en hann virtist vera á leiðinni til Horsens í Danmörku en þau félagaskipti gengu ekki í gegn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Besta deildin: Dramatískur sigur Vestra

Besta deildin: Dramatískur sigur Vestra
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Niðurlægði leikmennina fyrir framan allar myndavélarnar

Niðurlægði leikmennina fyrir framan allar myndavélarnar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Breytti um umræðuefni er hann var spurður út í framtíð Eze

Breytti um umræðuefni er hann var spurður út í framtíð Eze
433Sport
Í gær

Isak er brjálaður út í Newcastle

Isak er brjálaður út í Newcastle
433Sport
Í gær

Nunez orðinn leikmaður Al Hilal

Nunez orðinn leikmaður Al Hilal
433Sport
Í gær

Sýna ungum leikmanni Liverpool mikinn áhuga

Sýna ungum leikmanni Liverpool mikinn áhuga