fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433

Leiknir R. með þægilegan sigur á Þrótti R.

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 19. janúar 2018 23:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leiknir Reykjavík tók á móti Þrótti Reykjavík í B-riðli Reyjavíkurmótsins í kvöld en leiknum lauk með 3-1 sigri heimamanna.

Víðir Þorvarðarson kom Þrótti R. yfir á 22. mínútu og staðan því 1-0 í hálfleik.

Skúli Kristjánsson jafnaði metin fyrir Leikni í upphafi síðari hálfleiks áður en þeir Tómas Óli Garðarsson og Sævar Atli Magnússon skoruðu fyrir heimamenn og niðurstaðan því 3-1 fyrir Leikni.

Leiknir er í öðru sæti B-riðils með 3 stig, líkt og Þróttarar sem eru í þriðja sætinu.

*Markaskorar fengnir af fótbolti.net.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar
433Sport
Í gær

Vilja kaupa sóknarmann Tottenham í janúar

Vilja kaupa sóknarmann Tottenham í janúar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kemur Gyokeres til varnar

Kemur Gyokeres til varnar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp
433Sport
Fyrir 2 dögum
Salah snýr aftur