fbpx
Sunnudagur 26.október 2025
433Sport

Hjörvar talaði við marga norska blaðamenn eftir tíðindin af Óskari – Þetta er ein af ástæðunum

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 10. maí 2024 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það kom öllum í opna skjöldu þegar Óskar Hrafn Þorvaldsson sagði upp störfum hjá Haugesund í morgun eftir stutt stopp.

Óskar tók formlega við Haugesund í upphafi árs en hann stýrði liðinu í sex deildarleikjum og sótti sex stig.

„Hvernig má þetta vera? Velta áhugamenn um boltann fyrir sér, ég er búinn að heyra í mörgum norskum blaðamönnum í morgun. Það er strákur þarna Sancheev Manoharan, hann bjargar liðinu frá falli og stýrir þeim þar. Hann á að stíga til hliðar og vera aðstoðarþjálfari, hann hafði engan áhuga á að vera aðstoðarþjálfari og vann gegn Óskari. Þannig upplifi ég það,“ segir Hjörvar Hafliðason í nýjasta þætti Dr. Football.

„Það er markmannsþjálfari og Óskar upplifir að hann hafi þetta fólk ekki með sér í liði, þetta er hættulegt að mæta á einhvern stað og hafa engan með sér. Þú verður að hafa einhvern sem þú getur treyst.“

Hjörvar segir að Óskar hafi upplifað að hann væri einn á báti hjá Haugesund.

„Óskar mætir einn, og hann sér það strax að það séu ekki allir að róa í sömu átt. Þeir vildu spila upp á stig en Óskar vildi spila stíl, hann vildi láta liðið spila sinn fótbolta.“

Patrik Snær Atlason, PBT var gestur í þættinum og ræddi einnig málið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Bruno ræðir rosalega tilboðið frá Sádí Arabíu opinskátt – Ræddi við konu sína sem spurði að þessu

Bruno ræðir rosalega tilboðið frá Sádí Arabíu opinskátt – Ræddi við konu sína sem spurði að þessu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fréttamenn RÚV furða sig á fjaðrafokinu í vikunni – „Sorglegt og lélegt, þetta á ekkert að gerast“

Fréttamenn RÚV furða sig á fjaðrafokinu í vikunni – „Sorglegt og lélegt, þetta á ekkert að gerast“
433Sport
Í gær

Gary Neville hjólar í eiganda Nottingham – Mikið hatur þeirra á milli

Gary Neville hjólar í eiganda Nottingham – Mikið hatur þeirra á milli
433Sport
Í gær

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara
433Sport
Í gær

Ráðskona og öryggisvörður handtekin – Lögreglan setti upp gildru og náði þeim þannig

Ráðskona og öryggisvörður handtekin – Lögreglan setti upp gildru og náði þeim þannig
433Sport
Í gær

Gjaldþrot og fall blasir við sögufrægu félagi

Gjaldþrot og fall blasir við sögufrægu félagi