fbpx
Föstudagur 16.maí 2025
433Sport

Viðurkennir að Ronaldo sé á of háum launum og sé ekki möguleiki

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 26. október 2022 18:22

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ruben Amorim, þjálfari Sporting, viðurkennir að það væri í raun ómögulegt fyrir félagið að semja aftur við Cristiano Ronaldo.

Ronaldo hefur verið orðaður við endurkomu til Portúgals en hann vakti fyrst heimsathygli sem leikmaður Sporting.

Ronaldo er í dag 37 ára gamall og spilar með Manchester United en er ekki inni í myndinni hjá Erik ten Hag, stjóra liðsins.

Amorim telur að Ronaldo sé ekki á leið aftur til Sporting enda er launapakki hans ekki eitthvað sem öll félög ráða við.

,,Ronaldo er toppleikmaður, hann er leikmaður Manchester United. Ég mun svara alveg eins og ég svara mörgum blaðamönnum í Portúgal. Hann er leikmaður Manchester United,“ sagði Amorim.

,,Allir hjá Sporting eru með draum varðandi endurkomu Ronaldo en við erum ekki með peningana til að borga launin hans. Ég held að hann sé ánægður í Manchester en fær ekki að spila þessa dagana sem er vandamál.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ótrúlegt að enginn hafi látið lífið í kvöld – Sjáðu atvikið þegar ökumaður reyndi að keyra niður hóp fólks

Ótrúlegt að enginn hafi látið lífið í kvöld – Sjáðu atvikið þegar ökumaður reyndi að keyra niður hóp fólks
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sex mörk og rautt spjald þegar Fram henti bikarmeisturum KA úr keppni

Sex mörk og rautt spjald þegar Fram henti bikarmeisturum KA úr keppni
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Barcelona til í að losa átta leikmenn til að fjármagna kaup á þremur

Barcelona til í að losa átta leikmenn til að fjármagna kaup á þremur
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Inter til í að skera United úr snörunni

Inter til í að skera United úr snörunni
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Eru til í að bjarga honum frá Liverpool

Eru til í að bjarga honum frá Liverpool
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum
Glódís er leikfær
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Reyndu að fjárkúga vel þekktan mann – Heimtuðu tugi milljóna

Reyndu að fjárkúga vel þekktan mann – Heimtuðu tugi milljóna
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fimm áhugaverð nöfn á blaði hjá Lundúnaliðinu

Fimm áhugaverð nöfn á blaði hjá Lundúnaliðinu