fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
433

Ítarlegt viðtal við Heimi – Geggjað fyrir Kolbein að koma til baka

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 16. mars 2018 14:39

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heimir Hallgrímsson hefur valið 29 manna leikmannahóp sinn fyrir komandi verkefni í Bandaríkjunum.

Liðið mætir þar Mexíkó og Perú í æfingaleik en um er að ræða síðasta verkefni áður en HM hópurinn verður valinn. Stærstu tíðindin eru þau að Kolbeinn Sigþórsson er mættur aftur á nýjan leik, hann lék síðast með landsliðinu á Evrópumótinu í Frakklandi.

Athygli vekur að Rúnar Már Sigurjónsson kemst ekki í 29 manna hóp en hann hefur átt fremur fast sæti í hópi liðsins. Albert Guðmundsson, Samúel Kári Friðjónsson og Frederik Schram eru valdir í hópinn en Albert og Samúel verða bara í fyrri leiknum. Sömu sögu er að segja af Aroni Einari.

Alfreð Finnbogason og Gylfi Þór Sigurðsson eru meiddir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Slæmar fréttir af Ödegaard frá Noregi

Slæmar fréttir af Ödegaard frá Noregi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ten Hag hafnaði stóru starfi

Ten Hag hafnaði stóru starfi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Steven Gerrard á blaði fyrir áhugavert starf sem var að losna

Steven Gerrard á blaði fyrir áhugavert starf sem var að losna
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Voru að taka upp myndband af sér í sleik þegar þetta gerðist – Voru agndofa yfir því hver var mættur á svæðið

Voru að taka upp myndband af sér í sleik þegar þetta gerðist – Voru agndofa yfir því hver var mættur á svæðið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Kennir leikmönnum Liverpool um erfiða byrjun Florian Wirtz

Kennir leikmönnum Liverpool um erfiða byrjun Florian Wirtz
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Íslenskt teymi í Belfast

Íslenskt teymi í Belfast
433Sport
Í gær

Gætu losað Sancho fyrr – Áhugi frá hans fyrrum félagi

Gætu losað Sancho fyrr – Áhugi frá hans fyrrum félagi
433Sport
Í gær

Draga sig úr enska landsliðshópnum – Leikmenn Chelsea og Manchester City koma inn

Draga sig úr enska landsliðshópnum – Leikmenn Chelsea og Manchester City koma inn