Eyþór Arnalds, sigurvegari í leiðtogakjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, útskýrði í viðtali á Hringbraut hvernig hægri sinnaðar skoðanir hans samræmast pönkviðhorfinu sem hann aðhylltist í æsku, þegar hann var meðlimur í hljómsveitinni Tappi Tíkarrass.