fbpx
Miðvikudagur 22.október 2025
433

Ólafur Páll: Kom mér á óvart að FH skildi ekki getað nota Bergsvein

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 7. febrúar 2018 17:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,VIð erum að senda þau skilaboð sem vill ná í uppalda leikmenn og getum það,“ sagði Ólafur Páll Snorrason eftir að hafa krækt í Bergsvein Ólafsson og Guðmund Karl Guðmundsson frá FH.

Ólafur þekkir báða leikmenn enda var hann aðstoðarþjálfari þeirra hjá FH.

Hann skilur ekki af hverju FH var að losa sig við Bergsvein. ,,Það kom mér mikið a óvart að FH skildi ekki telja sig geta notað hann.“

Guðmundur Karl er fjölhæfur en hvar sér Ólafur hann spila? ,,Við munum setjast niður og ræða það en hann er fyrst og fremst miðjumaður en getur leyst margar stöður.“

Viðtalið er í heild hér að ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Svava leggur skóna á hilluna

Svava leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool pirraðir á athæfi Slot – Varpa þó ljósi á það sem hann var raunverulega að gera

Stuðningsmenn Liverpool pirraðir á athæfi Slot – Varpa þó ljósi á það sem hann var raunverulega að gera
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Kveður KA og heldur heim á leið

Kveður KA og heldur heim á leið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Landsliðið kom saman í dag – Mikilvægir leikir framundan

Landsliðið kom saman í dag – Mikilvægir leikir framundan