fbpx
Mánudagur 05.maí 2025
433

Birkir: Freysi kynnti þá fyrir okkur

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 5. september 2017 21:32

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Birkir Már Sævarsson, landsliðsmaður, gat brosað í kvöld eftir 2-0 sigur á Úkraínu á Laugardalsvelli.

,,Þetta var nokkuð solid. Þeir voru kannski aðeins betri í fyrri hálfleik og við vorum í smá basli fyrstu 20 en svo fór þetta að jafnast út,“ sagði Birkir.

,,Þeir koma sterkir inn í leikinn og voru mjög tilbúnir og sprækir og sköpuðu sér smá færi en eftir það gerðum við vel.“

,,Við fengum mjög góðar upplýsingar frá Freysa, hann er búinn að kynna þá fyrir okkur svo við vissum hvað við værum að fara í.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Unnustan og tengdapabbinn létu hann lána sér 400 milljónir sem hann fær aldrei aftur

Unnustan og tengdapabbinn létu hann lána sér 400 milljónir sem hann fær aldrei aftur
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ætla að byggja 1400 íbúðir merktar knattspyrnufélagi

Ætla að byggja 1400 íbúðir merktar knattspyrnufélagi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Vonar að Rashford nái einum eða tveimur leikjum til viðbótar

Vonar að Rashford nái einum eða tveimur leikjum til viðbótar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum
Saka á sér draum
433Sport
Í gær

Gefast upp á Vardy og horfa í aðra stjörnu sem skoraði í úrvalsdeildinni

Gefast upp á Vardy og horfa í aðra stjörnu sem skoraði í úrvalsdeildinni
433Sport
Í gær

Mikil reiði eftir ákvörðun eins ríkasta manns heims: Rekin eftir 47 ár í starfinu – ,,Þessi moldríki hálfviti er að leika sér með fólkið“

Mikil reiði eftir ákvörðun eins ríkasta manns heims: Rekin eftir 47 ár í starfinu – ,,Þessi moldríki hálfviti er að leika sér með fólkið“