fbpx
Fimmtudagur 14.ágúst 2025
433

Logi Ólafs: Ég er með samning út næsta tímabil

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 30. september 2017 16:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Ég er mjög svekktur að tapa þessum leik því mér fannst við leggja þennan leik vel upp og við tókum á móti Valsmönnum á réttum stöðum á vellinum,“ sagði Logi Ólafsson, þjálfari Víkinga eftir 3-4 tap liðsins gegn Val í dag.

Það voru þeir Sigurður Egill Lárusson, Guðjón Pétur Lýðsson, Patrick Pederson og Bjarni Ólafur Eiríksson sem skoruðu mörk Valsmanna í leiknum en Geoffrey Castillon og Vladimir Tufa sem skoruðu fyrir Víkinga.

„Mér fannst við gera marga hluti vel í leiknum en það er alveg klárt mál að við erum að fá á okkur alltof mikið af mörkum og við erum ekki nógu góður varnarlega, því miður.“

„Félagið hefur gert Castillion mjög gott tilboð og vonandi finnst honum það nógu gott sjálfum. Vonandi finnst honum skemmtilegt í dalnum og hann þarf að átta sig á því að það eru miklir möguleikar í Víkinni.“

Viðtalið í heild sinni má sjá hér fyrir ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stjarnan selur leikmann til Svíþjóðar

Stjarnan selur leikmann til Svíþjóðar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Nokkur félög vilja Sancho og gamlir vinir skoða málið

Nokkur félög vilja Sancho og gamlir vinir skoða málið
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Thomas Frank búin að velja nýjan fyrirliða Tottenham

Thomas Frank búin að velja nýjan fyrirliða Tottenham
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Með brotið hjarta á sjúkrahúsinu en þakkar þeim sem hata sig

Með brotið hjarta á sjúkrahúsinu en þakkar þeim sem hata sig
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu trúlofunarhringinn sem er sagður kosta 615 milljónir

Sjáðu trúlofunarhringinn sem er sagður kosta 615 milljónir
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Donnarumma kveður stuðningsmenn PSG

Donnarumma kveður stuðningsmenn PSG
433Sport
Í gær

Kokhraustur Dani hefur enga trú á Íslendingunum – Ættu að rúlla yfir Víkingana

Kokhraustur Dani hefur enga trú á Íslendingunum – Ættu að rúlla yfir Víkingana
433Sport
Í gær

Líklega að kveðja City og mun semja við Tottenham

Líklega að kveðja City og mun semja við Tottenham