fbpx
Laugardagur 16.ágúst 2025
433

Heimir alls ekki ánægður: Hann átti að sparka boltanum útaf

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 21. september 2017 18:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, var alls ekki sáttur með spilamennsku sinna manna í 2-1 tapi gegn Fjölni í dag.

,,Við vorum ekki tilbúnir að mæta þeim í baráttunni. Það er þannig í þessum blessaða leik að ef þú ert ekki tilbúinn að mæta liði í baráttu þá gengur ekkert upp,“ sagði Heimir.

,,Þetta voru sanngjörn úrslit. Við klóruðum í bakkann eftir að hafa fengið markið á okkur. Þeir féllu til baka og gáfu okkur pláss en þeir voru alltaf hættulegir í skyndisóknum.“

,,Mörkin sem við fengum á okkur voru mjög skemmtileg. Ég hef ekkert meira um það að segja.“

,,Í markinu sem Jugovic skoraði átti hann [Gunnar Nielsen] að sparka boltanum útaf en ég held að hann hefði lítið getað gert í seinna markinu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Stefnir allt í að Baleba fari ekki til United

Stefnir allt í að Baleba fari ekki til United
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Chelsea móðgað eftir tilboð frá Þýskalandi

Chelsea móðgað eftir tilboð frá Þýskalandi
433Sport
Í gær

Bruno opnar sig um allar sögusagnirnar: Ræddi við forsetann – ,,Ég veit hversu erfitt það var fyrir þá að hafna boðinu“

Bruno opnar sig um allar sögusagnirnar: Ræddi við forsetann – ,,Ég veit hversu erfitt það var fyrir þá að hafna boðinu“
433Sport
Í gær

Alls ekki ánægður með eigin yfirmenn: ,,Bjóst ég við þessu? Auðvitað ekki“

Alls ekki ánægður með eigin yfirmenn: ,,Bjóst ég við þessu? Auðvitað ekki“