fbpx
Sunnudagur 17.ágúst 2025
433

Heimir: Mjög, mjög ólíklegt að Valur misstígi sig

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 14. september 2017 19:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, hefur aldrei orðið vitni að öðru eins og leik liðsins gegn Víkingi Reykjavík í kvöld. FH var 2-0 undir en sneri taflinu við og vann 4-2 sigur að lokum.

,,Ég hef ekki hugmynd um hvað gerðist. Ég hef aldrei orðið vitni að svona áður. Við byrjuðum leikinn skelfilega og staðan hefði getað verið 3 eða 4-0 eftir hálftíma,“ sagði Heimir.

,,Við sýndum góðan karakter og eftir að Davíð skoraði markið eftir hornspyrnu þá hrökk þetta heldur betur í gang og við settum þá undir pressu.“

,,Eftir hálftíma þá var ég að velta því fyrir mér að breyta í hálfleik eða þetta hefði getað farið illa.“

,,Mér finnst það mjög ólíklegt að Valur hendi þessu frá sér,“ bætti Heimir við um topplið Vals.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Eze fer til Tottenham
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ofurtölvan spáir United 12. sæti og Liverpool titlinum

Ofurtölvan spáir United 12. sæti og Liverpool titlinum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

England: Sunderland byrjar gríðarlega vel – Dramatík á Amex vellinum

England: Sunderland byrjar gríðarlega vel – Dramatík á Amex vellinum
433Sport
Í gær

Allir í stúkunni stóðu saman og heiðruðu minningu Jota

Allir í stúkunni stóðu saman og heiðruðu minningu Jota
433Sport
Í gær

Stefnir allt í að Baleba fari ekki til United

Stefnir allt í að Baleba fari ekki til United
433Sport
Í gær

Alls ekki ánægður með eigin yfirmenn: ,,Bjóst ég við þessu? Auðvitað ekki“

Alls ekki ánægður með eigin yfirmenn: ,,Bjóst ég við þessu? Auðvitað ekki“
433Sport
Í gær

Liverpool byrjaði á sigri í sex marka leik

Liverpool byrjaði á sigri í sex marka leik