fbpx
Sunnudagur 02.nóvember 2025
433

Áhugavert viðtal við Hörð Björgvin: Gæti enn farið í nýtt lið

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 31. ágúst 2017 10:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hörður Björgvin Magnússon, leikmaður landsliðsins, býst við erfiðum leik á laugardaginn er liðið mætir Finnlandi í undankeppni HM.

,,Þetta leggst bara mjög vel í mig eins og hver annar leikur. Við vitum að þetta verður mjög erfitt útaf heimaleiknum okkar þar sem þeir stríddu okkur,“ sagði Hörður.

,,Við höfum aldrei vanmatið neinn og við komum sterkir og reynum að gera eins og í Króatíuleiknum og taka það besta úr því og nýta það.“

Hörður hefur byrjað tímabilið á bekknum hjá Bristol City og útilokar ekki að kveðja liðið á lokadegi gluggans.

,,Það er svekkjandi að fá ekki að starta tímabilið í deildarleikjum en hef fengið tækifæri í bikarleikjum og hef sýnt það að ég eigi sæti skilið.“

,.Það tekur á að vera þolinmóður en maður er í þessum fótbolta og maður getur verið í 30 manna hóp og maður þarf bara að hugsa um sjálfan sig.“

,,Það hefur komið upp [að fara annað í glugganum] en ég er ósköp rólegur að fylgjast með þessum glugga.“

,,Maður veit aldrei hvað gerist og það er einn dagur eftir og við sjáum hvort eitthvað gerist eða ekki. Maður veit aldrei. Er ekki alltaf möguleiki á að gera eitthvað í þessum glugga?“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Eiður Ben frá Breiðablik til Þórs – Á að aðstoða Sigga Höskulds

Eiður Ben frá Breiðablik til Þórs – Á að aðstoða Sigga Höskulds
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Rúnar sendir pillu niður í Laugardal – „Það er það sem mér finnst alltaf svo skrýtið með KSÍ“

Rúnar sendir pillu niður í Laugardal – „Það er það sem mér finnst alltaf svo skrýtið með KSÍ“
433Sport
Í gær

Hafnaði þessum fjórum ensku liðum áður en hann valdi United

Hafnaði þessum fjórum ensku liðum áður en hann valdi United
433Sport
Í gær

Óttast um Yamal – Gæti orðið þrátlátt

Óttast um Yamal – Gæti orðið þrátlátt
433Sport
Í gær

Arteta útilokar ekki að lið fari að draga sig út úr keppnum – Palace á að spila þrjá leiki á fimm dögum

Arteta útilokar ekki að lið fari að draga sig út úr keppnum – Palace á að spila þrjá leiki á fimm dögum
433Sport
Í gær

Lammens gerir lítið úr lagi sem er sungið um hann – „Áður en ég verð nefndur í sömu setningu og hann“

Lammens gerir lítið úr lagi sem er sungið um hann – „Áður en ég verð nefndur í sömu setningu og hann“
433Sport
Í gær

Gísli Eyjólfsson verður leikmaður ÍA í dag

Gísli Eyjólfsson verður leikmaður ÍA í dag
433Sport
Í gær

Andri Hrafn fer yfir einkenni sem geta gert vart við sig eftir harmleik eins og átti sér stað í sumar: „En einnig afneitun og breytta sjálfsmynd“

Andri Hrafn fer yfir einkenni sem geta gert vart við sig eftir harmleik eins og átti sér stað í sumar: „En einnig afneitun og breytta sjálfsmynd“