fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433

Gunnar Heiðar: Fyrsta skiptið sem ég er í topp formi síðan ég kom heim

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 23. júlí 2017 19:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gunnar Heiðar Þorvaldsson, leikmaður ÍBV í Pepsi-deild karla, var svekktur í kvöld eftir 2-1 tap gegn Fjölni í Grafarvoginum.

,,Það er ekki hægt annað en að vera svekktur. Eftir að við jöfnum var líklegra að við myndum skora seinna markið,“ sagði Gunnar.

,,Við vildum þetta en því miður fór boltinn ekki inn. Mér finnst við vera að gefa of auðveld mörk á okkur.“

,,Þetta eru oft barnaleg og óþarfa mistök. Það er eitthvað sem við þurfum að laga. Gamla klisjan, það er helmingur eftir af mótinu.“

,,Ég er kominn í topp form og eiginlega í fyrsta skiptið síðan ég kom heim. Ég kom að utan og hafði ekki spilað í tvo mánuði og meiddist svo stuttu eftir það.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?
433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
433Sport
Í gær

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land
433Sport
Í gær

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð
433Sport
Í gær

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl