fbpx
Sunnudagur 04.maí 2025
433

Dagný Brynjars: Ég heyrði bara í Fanndísi og sendi hann í gegn

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 22. júlí 2017 20:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Það eina sem ég var að hugsa um var að taka boltann en svo ligg ég bara í jörðinni með takkafar á öllu rifbeininu“ sagði Dagný Brynjarsdóttir, leikmaður íslenska landsliðsins eftir 1-2 tap liðsins gegn Sviss í kvöld.

Fanndís Friðriksdóttir kom Íslandi yfir á 33 mínútu áður en Lara Dickenmann jafnaði metin undir lok fyrri hálfleiks. Það var svo Ramona Bachmann sem skoraði sigurmark leiksins í upphafi síðari hálfleiks og þar við sat.

„Ég sá ekki atvikið en miðað við takkafarið þá var þetta bara rautt spjald. Svo tekur hún Fríðu aftur þannig að það er í raun ótrúlegt að hún hafi verið ennþá inná.“

„Við eigum eftir að fara yfir leikinn. Mér fannst við halda boltanum betur á móti Frökkunum en við megum samt gera betur. Ég hefði t.d getað haldið boltanum betur en við skoðum þetta allt í framhaldinu af þessum leik.“

Viðtalið í heild sinni má sjá hér fyrir ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Byrjunarlið Chelsea og Liverpool – Sterk lið mætast

Byrjunarlið Chelsea og Liverpool – Sterk lið mætast
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

1,400 íbúðir merktar knattspyrnufélagi á leiðinni

1,400 íbúðir merktar knattspyrnufélagi á leiðinni
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Segir Carragher að hætta að orða Liverpool við aðra bakverði – ,,Hjálpið mér í að skapa sömu umræðu sem var í kringumn Mo og Virgil“

Segir Carragher að hætta að orða Liverpool við aðra bakverði – ,,Hjálpið mér í að skapa sömu umræðu sem var í kringumn Mo og Virgil“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Segir stóru seðlunum hafa verið veifað að Hlíðarenda – Þar stóðu menn fastir á sínu

Segir stóru seðlunum hafa verið veifað að Hlíðarenda – Þar stóðu menn fastir á sínu
433Sport
Í gær

Besta deild kvenna: Valur tapaði – Þróttur og Blikar á toppnum

Besta deild kvenna: Valur tapaði – Þróttur og Blikar á toppnum
433Sport
Í gær

Segist vera hugrökk prinsessa og fékk mikið skítkast í kjölfarið – ,,Þú ert engin helvítis prinsessa, þú ert hóra“

Segist vera hugrökk prinsessa og fékk mikið skítkast í kjölfarið – ,,Þú ert engin helvítis prinsessa, þú ert hóra“
433Sport
Í gær

Segir fólki að búa sig undir flugeldasýningu á mánudag – Óskar muni sennilega gera þetta

Segir fólki að búa sig undir flugeldasýningu á mánudag – Óskar muni sennilega gera þetta
433Sport
Í gær

Mun betri eftir að hafa yfirgefið Manchester United – ,,Hann veit það sjálfur“

Mun betri eftir að hafa yfirgefið Manchester United – ,,Hann veit það sjálfur“