fbpx
Föstudagur 14.nóvember 2025
433

Hallbera: Ég geri oft hluti án þess að hugsa of mikið

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 13. júlí 2017 12:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Ég er mjög spennt,“ sagði Hallbera Guðný Gísladóttir leikmaður Íslands við 433.is í dag.

Landsliðið er að undirbúa sig fyrir EM í Hollandi en liðið heldur út í fyrramálið.

Fyrsti leikur er svo á þriðjudag gegn Frakklandi.

,,Ég væri þess vegna til í að vera fara út núna, ég er meira en sátt með undirbúnigninn. Ótrúlegir síðustu dagar.“

,,Það er ekki nein pressa, það er ekki eins og fólk telji að við vinnum alla leiki. Umgjörðin sem við höfum fengið, þetta hefur verið geggjað.“

Viðtalið er í heild hér að ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Liverpool á eftir fyrrum leikmanni Arsenal

Liverpool á eftir fyrrum leikmanni Arsenal
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Solskjær ráðinn í áhugavert starf

Solskjær ráðinn í áhugavert starf
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Lögsækja Manchester United vegna starfsmanns sem sakaður er um barnaníð

Lögsækja Manchester United vegna starfsmanns sem sakaður er um barnaníð
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hóta lögsókn ef enska deildin gerir þessar breytingar – „Okkur líður eins og við séum að ganga sofandi inn í stórslys“

Hóta lögsókn ef enska deildin gerir þessar breytingar – „Okkur líður eins og við séum að ganga sofandi inn í stórslys“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United sagt fylgjast vel með pirruðum leikmanni Dortmund

United sagt fylgjast vel með pirruðum leikmanni Dortmund
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Forsetinn tjáir sig um lífstíl Lamine Yamal

Forsetinn tjáir sig um lífstíl Lamine Yamal
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Liverpool að skoða lausn til að missa Konate ekki frítt

Liverpool að skoða lausn til að missa Konate ekki frítt
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ingi ráðinn til KSÍ

Ingi ráðinn til KSÍ