fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
433

Aron Einar: Þetta er það sem maður lifir fyrir

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 8. júní 2017 11:43

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Það hefur gengið vel að halda sér við,“ sagði Aron Einar Gunnarsson miðjumaður og fyrirliði íslenska landsliðsins við 433.is í dag.

Mánuður er síðan að Aron lauk leik með Cardiff í Championship deildinni á Englandi og kauði hefur verið hér heima að halda sér við.

Aron og strákarnir í landsliðinu mæta Króatíu í undankeppni HM á sunudag en íslenska liðið er í öðru sæti riðilsins með 10 stig, þremur stigum á eftir toppliði Króatíu.

,,Ég hef verið að æfa með Blikum, Þór og verið í ræktinni, ég er orðinn vanur þessu. Þetta er alltaf svona, þar síðasti sumarleikur á móti Tékkum þá er ég búin að fara yfir það hvernig ég var fyrir það og hef verið að gera það sama. Maður vill vera í toppstandi.“

,,Það reynir á hausinn að vera í þessu í mánuð, maður er hálfur kominn í sumarfrí. Það var meira fyrir þessa fyrstu sumarleiki, ég er orðinn vanur þessu. Þetta er ekkert mál, þetta er það sem maður lifir yfrir. Þessir sumarleikir eru geggjaðir.“

Viðtalið við Aron er í heild hér að ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Naumt tap hjá Blikum gegn Dönunum

Naumt tap hjá Blikum gegn Dönunum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sér ekki eftir að hafa hleypt Messi burt og útilokar endurkomu

Sér ekki eftir að hafa hleypt Messi burt og útilokar endurkomu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

U21 árs landsliðið í fullu fjöri á morgun

U21 árs landsliðið í fullu fjöri á morgun
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Vissi að ferilinn væri á enda þegar hann ræddi um Tony Adams við samherja sinn

Vissi að ferilinn væri á enda þegar hann ræddi um Tony Adams við samherja sinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Opnar sig um drykkjuvandamál sín – Setti flöskuna á hilluna í sumar

Opnar sig um drykkjuvandamál sín – Setti flöskuna á hilluna í sumar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sást í fyrsta sinn í marga mánuði – Bíður niðurstöðu um hvort hann hafi fallið á lyfjaprófi

Sást í fyrsta sinn í marga mánuði – Bíður niðurstöðu um hvort hann hafi fallið á lyfjaprófi
433Sport
Í gær

Myndband náðist þegar lögreglan skarst í leikinn – Grunaði maka sinn um framhjáhald og hafði rétt fyrir sér

Myndband náðist þegar lögreglan skarst í leikinn – Grunaði maka sinn um framhjáhald og hafði rétt fyrir sér
433Sport
Í gær

Rooney talar um ömurleg kaup United í gegnum árin og nefnir þrjú nöfn

Rooney talar um ömurleg kaup United í gegnum árin og nefnir þrjú nöfn