fbpx
Laugardagur 09.ágúst 2025
433

Hallbera: Náum vonandi að feta í fótspor strákanna

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 12. júní 2017 15:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Ég er mjög spennt fyrir þessum leik,“ sagði Hallbera Guðný Gísladóttir lykilmaður í kvennalandsliðinu við 433.is í dag.

Stelpurnar leika sinn síðasta leik fyrir HM í Hollandi næsta sumar á morgun þegar Brasilía kemur í heimsókn. Leikurinn hefst klukkan 18:30.

,,Það var geggjað strákana vinna hérna glæsilegan sigur, við vonandi náum við að feta í fótspor þeirra.“

,,Við vitum að þær eru ógeðslega góðar í fótbolta, þetta er stórt próf. Við erum að fara að spila á móti svipuðum liðum á EM, ég vona að við stöndumst prófið.“

Viðtalið er í heild hér að ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ísland niður um þrjú sæti eftir vonbrigðin á EM

Ísland niður um þrjú sæti eftir vonbrigðin á EM
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Tveir efnilegir lánaðir frá City

Tveir efnilegir lánaðir frá City
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Grímur furðar sig á lögreglunni – „Greinilegt að menn hafi ekki lesið heima“

Grímur furðar sig á lögreglunni – „Greinilegt að menn hafi ekki lesið heima“
433Sport
Í gær

Galdur skrifar undir hjá KR

Galdur skrifar undir hjá KR
433Sport
Í gær

Þessir eru tilnefndir til besta stjórans

Þessir eru tilnefndir til besta stjórans
433Sport
Í gær

Áfall í baráttunni um Grealish

Áfall í baráttunni um Grealish