fbpx
Laugardagur 09.ágúst 2025
433

Rúrik: Þori alveg að segja að sigurinn hafi verið verðskuldaður

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 11. júní 2017 21:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rúrik Gíslason, leikmaður Íslands, var gríðarlega sáttur með að geta fagnað þremur punktum gegn Króatíu í undankeppni HM í kvöld.

,,Sigurinn var gríðarlega sætur. Við vorum búnir að vera lengi saman og langur undirbúningur fyrir þennan eina leik og mikil eftirvænting. Það var hrikalega gaman að slútta þessu á sigri,“ sagði Rúrik.

,,Heimir sagði við mig að Hörður væri orðinn pínu þreyttur og að ég þyrfti að hjálpa honum varnarlega og reyna að sprengja þetta upp sóknarlega.“

,,Ég þori alveg að segja það að sigurinn hafi verið 100 prósent verðskuldaður. Við vorum góðir í fyrri hálfleik og það er gaman að sjá hversu mikið menn leggja sig fram fyrir landsliðið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Grímur furðar sig á lögreglunni – „Greinilegt að menn hafi ekki lesið heima“

Grímur furðar sig á lögreglunni – „Greinilegt að menn hafi ekki lesið heima“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Galdur skrifar undir hjá KR

Galdur skrifar undir hjá KR
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Lætur af störfum hjá KSÍ

Lætur af störfum hjá KSÍ
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Íslenskur stuðningsmaður laminn í andlitið fyrir að svara í símann – „Það endaði í blóðugum slag“

Íslenskur stuðningsmaður laminn í andlitið fyrir að svara í símann – „Það endaði í blóðugum slag“
433Sport
Í gær

Vill ekkert meira en að komast heim eftir erfið sambandsslit – Þarf að hitta fyrrverandi á hverjum degi

Vill ekkert meira en að komast heim eftir erfið sambandsslit – Þarf að hitta fyrrverandi á hverjum degi
433Sport
Í gær

Solskjær fær leikmann með mikla reynslu úr ensku úrvalsdeildinni

Solskjær fær leikmann með mikla reynslu úr ensku úrvalsdeildinni