fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
433

Raggi Sig: Modric var pirraður að skamma strákana sína

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 11. júní 2017 21:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ragnar Sigurðsson, leikmaður íslenska landsliðsins, var gríðarlega ánægður í kvöld eftir frábæran 1-0 sigur á Króatíu í undankeppni HM.

Raggi setti inn færslu á Instagram eftir leikinn í kvöld til að svara þeim sem vildu meina að hann væri ekki í formi eftir erfitt tímabil með Fulham.

,,Mér fannst ég verða að gera þetta. Það þýðir ekki að stressa sig alltof mikið. Við erum allir atvinnumenn og þó við séum ekki að spila þá erum við allir í formi,“ sagði Raggi.

,,Við vorum mjög solid. Þeir fengu eitt færi þegar ég rann á rassgatið á fyrstu mínútu en þetta eru bara mómentin þar sem liðsfélagar þínir þurfa að bjarga þér og þeir gerðu það.“

,,Auðvitað eru þeir með ógeðslega góða gaura þarna og það er enginn sem kemst nálægt Modric þegar hann er með boltann.“

,,Þeir voru tilbúnir í þetta og vildu koma og vinna leikinn. Ég sá einu sinni að Modric var pirraður og var að skamma strákana sína.“

Við biðjumst afsökunar á hljóðinu í myndbandinu sem er aðeins á eftir mynd.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hjörvar heyrði samtal Haaland við samlanda sinn um síðustu helgi og segir frá því sem var sagt

Hjörvar heyrði samtal Haaland við samlanda sinn um síðustu helgi og segir frá því sem var sagt
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Doku var nálægt því að ganga í raðir Liverpool – Samtal við goðsögn félagsins spilaði inn í að hann gerði það ekki

Doku var nálægt því að ganga í raðir Liverpool – Samtal við goðsögn félagsins spilaði inn í að hann gerði það ekki
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arsenal að ráða mann sem hefur náð ótrúlegum árangri – Uppgötvaði Kvaratskhelia og fleiri góða

Arsenal að ráða mann sem hefur náð ótrúlegum árangri – Uppgötvaði Kvaratskhelia og fleiri góða
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

„Hann verður gleymdur, sköllóttur og feitur fljótlega“

„Hann verður gleymdur, sköllóttur og feitur fljótlega“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

U21 árs landsliðið í fullu fjöri á morgun

U21 árs landsliðið í fullu fjöri á morgun
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Vissi að ferilinn væri á enda þegar hann ræddi um Tony Adams við samherja sinn

Vissi að ferilinn væri á enda þegar hann ræddi um Tony Adams við samherja sinn
433Sport
Í gær

Gæti þurft að hætta eftir að hafa misst meðvitund og hjartavandamál var greint

Gæti þurft að hætta eftir að hafa misst meðvitund og hjartavandamál var greint
433Sport
Í gær

Tjáir sig í fyrsta skipti eftir að öryggisvörður tók hann hálstaki um helgina

Tjáir sig í fyrsta skipti eftir að öryggisvörður tók hann hálstaki um helgina