fbpx
Laugardagur 03.maí 2025
433

Aron Einar: Kom mér á óvart að enginn hafi viljað treyju Modric

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 11. júní 2017 21:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliði, var stoltur af frammistöðu liðsins í kvöld eftir 1-0 sigur á Króatíu.

,,Við þurftum á þessu að halda. Á 89. mínútu vorum við í fjórða sæti riðilsins og það er virkilega sterkt að ná þessum þremur punktum,“ sagði Aron Einar.

,,Við vissum það fyrir leikinn og vildum ekki segja það en ef Króatía hefði unnið þá væru þeir of langt í burtu frá okkur. Við erum að halda í við þá.“

,,Við gerðum það sama úti gegn Króatíu. Birkir kemur inn með mér og Gylfi fyrir framan. Okkur fannst við vera með yfirhöndina í þeim leik.“

,,Þeir reyna að búa til svæði á milli varnar og miðju og þeir fengu að fljóta svolítið í síðasta leik þar en við lokuðum á þá í dag.“

,,Þetta var ekkert skemmtilegasti leikur ever og þetta var aldrei að fara verða það. Ef þetta hefði verið opinn leikur þá hefðu þeir unnið.“

,,Modric er toppleikmaður og það kom mér á óvart að enginn annar hafi skipt við hann á treyju!“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Segir þetta vandamálið hjá Gylfa þessa dagana og lastar vinnuveitendur hans

Segir þetta vandamálið hjá Gylfa þessa dagana og lastar vinnuveitendur hans
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arsenal sagt hafa virkjað samtalið

Arsenal sagt hafa virkjað samtalið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Unnusti hennar í sviðsljósinu daglega en hún slær í gegn fyrir þennan magnaða hæfileika

Unnusti hennar í sviðsljósinu daglega en hún slær í gegn fyrir þennan magnaða hæfileika
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

United hefur áhuga á að fá þýska landsliðsmanninn frítt í sumar

United hefur áhuga á að fá þýska landsliðsmanninn frítt í sumar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

EM treyjan fyrir sumarið verður kynnt eftir viku

EM treyjan fyrir sumarið verður kynnt eftir viku
433Sport
Í gær

Stórlið vill kaupa Antony frá United í sumar – Búnir að setja upp verðmiða

Stórlið vill kaupa Antony frá United í sumar – Búnir að setja upp verðmiða
433Sport
Í gær

Ofurparið slítur sambandinu – Hún er sögð sú kynþokafyllsta í heimi

Ofurparið slítur sambandinu – Hún er sögð sú kynþokafyllsta í heimi
433Sport
Í gær

Neville segir sögu af Arne Slot – Hitti hann á aðfangadag og fékk mikla trú á honum sem persónu

Neville segir sögu af Arne Slot – Hitti hann á aðfangadag og fékk mikla trú á honum sem persónu
433Sport
Í gær

Velta því fyrir sér hvað gekk á í hausnum hjá Ronaldo í gær – Var hann að tala við drauga?

Velta því fyrir sér hvað gekk á í hausnum hjá Ronaldo í gær – Var hann að tala við drauga?