fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
433

Aron Einar: Kom mér á óvart að enginn hafi viljað treyju Modric

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 11. júní 2017 21:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliði, var stoltur af frammistöðu liðsins í kvöld eftir 1-0 sigur á Króatíu.

,,Við þurftum á þessu að halda. Á 89. mínútu vorum við í fjórða sæti riðilsins og það er virkilega sterkt að ná þessum þremur punktum,“ sagði Aron Einar.

,,Við vissum það fyrir leikinn og vildum ekki segja það en ef Króatía hefði unnið þá væru þeir of langt í burtu frá okkur. Við erum að halda í við þá.“

,,Við gerðum það sama úti gegn Króatíu. Birkir kemur inn með mér og Gylfi fyrir framan. Okkur fannst við vera með yfirhöndina í þeim leik.“

,,Þeir reyna að búa til svæði á milli varnar og miðju og þeir fengu að fljóta svolítið í síðasta leik þar en við lokuðum á þá í dag.“

,,Þetta var ekkert skemmtilegasti leikur ever og þetta var aldrei að fara verða það. Ef þetta hefði verið opinn leikur þá hefðu þeir unnið.“

,,Modric er toppleikmaður og það kom mér á óvart að enginn annar hafi skipt við hann á treyju!“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hjörvar heyrði samtal Haaland við samlanda sinn um síðustu helgi og segir frá því sem var sagt

Hjörvar heyrði samtal Haaland við samlanda sinn um síðustu helgi og segir frá því sem var sagt
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Doku var nálægt því að ganga í raðir Liverpool – Samtal við goðsögn félagsins spilaði inn í að hann gerði það ekki

Doku var nálægt því að ganga í raðir Liverpool – Samtal við goðsögn félagsins spilaði inn í að hann gerði það ekki
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arsenal að ráða mann sem hefur náð ótrúlegum árangri – Uppgötvaði Kvaratskhelia og fleiri góða

Arsenal að ráða mann sem hefur náð ótrúlegum árangri – Uppgötvaði Kvaratskhelia og fleiri góða
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

„Hann verður gleymdur, sköllóttur og feitur fljótlega“

„Hann verður gleymdur, sköllóttur og feitur fljótlega“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

U21 árs landsliðið í fullu fjöri á morgun

U21 árs landsliðið í fullu fjöri á morgun
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Vissi að ferilinn væri á enda þegar hann ræddi um Tony Adams við samherja sinn

Vissi að ferilinn væri á enda þegar hann ræddi um Tony Adams við samherja sinn
433Sport
Í gær

Gæti þurft að hætta eftir að hafa misst meðvitund og hjartavandamál var greint

Gæti þurft að hætta eftir að hafa misst meðvitund og hjartavandamál var greint
433Sport
Í gær

Tjáir sig í fyrsta skipti eftir að öryggisvörður tók hann hálstaki um helgina

Tjáir sig í fyrsta skipti eftir að öryggisvörður tók hann hálstaki um helgina