fbpx
Sunnudagur 04.maí 2025
433

Óli Stefán: Hefði verið ánægður með eitt stig

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 8. maí 2017 21:49

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Óli Stefán Flóventsson, þjálfari Grindavíkur, var virkilega ánægður með sína menn í kvöld eftir góðan 2-1 útisigur á Víkingi Reykjavík.

,,Ég hefði verið ánægður með eitt stig sem segir margt en auðvitað er geggjað að ná þremur stigum úr þessum leik,“ sagði Óli.

,,Sér í lagi þar sem við vorum meðvitundarlausir í fyrri hálfleik. Við vorum ekki líkir sjálfum okkur.“

,,Við erum með A, B og C í þessum sóknaraðgerðum okkar og Andri stjórnar því hvar boltinn kemur og í seinna markinu bjó hann til svæðið. Við erum með ákveðin plön í gangi og þetta virkaði í dag.“

Nánar er rætt við Óla hér fyrir ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

United mun fá alvöru samkeppni frá stórliðum í sumar

United mun fá alvöru samkeppni frá stórliðum í sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arteta fékk ákveðið ‘sjokk’ fyrir leikinn gegn PSG – ,,Sá alla þessa leikmenn sitja hlið við hlið“

Arteta fékk ákveðið ‘sjokk’ fyrir leikinn gegn PSG – ,,Sá alla þessa leikmenn sitja hlið við hlið“
433Sport
Í gær

England: Gríðarlega mikilvægur heimasigur Villa

England: Gríðarlega mikilvægur heimasigur Villa
433Sport
Í gær

Liðsfélagi Alberts sendir óskýr skilaboð: ,,Tek einn dag í einu“

Liðsfélagi Alberts sendir óskýr skilaboð: ,,Tek einn dag í einu“
433Sport
Í gær

Viðurkennir að hann sé að velja vinnuna frekar en fjölskylduna – ,,Tíu ár svo yfirgef ég leikinn“

Viðurkennir að hann sé að velja vinnuna frekar en fjölskylduna – ,,Tíu ár svo yfirgef ég leikinn“
433Sport
Í gær

Segir Arsenal að skipta um fyrirliða og það strax

Segir Arsenal að skipta um fyrirliða og það strax