fbpx
Föstudagur 02.maí 2025
433

Willum: Ef við spilum svona þá koma sigrarnir

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 28. maí 2017 22:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Willum Þór Þórsson, þjálfari KR, var súr með að fá ekki meira en eitt stig í kvöld er liðið mætti FH í Vesturbænum.

,,Ég er svekktur með að taka ekki þrjú stigin. Þetta eru blendnar tilfinningar, mér finnst KR liðið spila frábæran leik en við verðum líka að gagnrýna okkur sjálfa, þú getur ekki lekið mörkum,“ sagði Willum.

,,Að koma tvisvar til baka gegn eins sterku liði og FH er frábært, eitt stig er pínu súrt en við verðum að virða það stig því það mun telja þegar sigrarnir koma og ef við höldum áfram að spila svona þá munum við sigla inn sigrum.“

,,Uppstillingin kom ekki á óvart nei. Við vorum búnir að undirbúa okkur fyrir það.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Guardiola vill fimm nýja leikmenn í sumar

Guardiola vill fimm nýja leikmenn í sumar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Neville segir sögu af Arne Slot – Hitti hann á aðfangadag og fékk mikla trú á honum sem persónu

Neville segir sögu af Arne Slot – Hitti hann á aðfangadag og fékk mikla trú á honum sem persónu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Manchester United vann magnaðan sigur á Spáni – Tottenham ekki í vandræðum með Norðmennina

Manchester United vann magnaðan sigur á Spáni – Tottenham ekki í vandræðum með Norðmennina
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjáðu magnað mark Antony gegn Alberti og félögum

Sjáðu magnað mark Antony gegn Alberti og félögum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Undirbúa stórt tilboð í leikmenn sem fáir kannast við – 25 ára gamall og vakti mikla athygli á stuttum tíma

Undirbúa stórt tilboð í leikmenn sem fáir kannast við – 25 ára gamall og vakti mikla athygli á stuttum tíma
433Sport
Í gær

Sendir Onana skýr skilaboð: ,,Stundum þarftu að halda kjafti“

Sendir Onana skýr skilaboð: ,,Stundum þarftu að halda kjafti“