fbpx
Fimmtudagur 07.ágúst 2025
433

Sigurður Grétar: Alvaro fór bara einn út í horn að fagna

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 14. maí 2017 20:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sigurður Grétar Benónýsson, leikmaður ÍBV, var að vonum sáttur í kvöld eftir 1-0 sigur liðsins á Víkingi Reykjavík en Alvaro Montejo skoraði eina mark leiksins í kvöld.

,,Ég er virkilega sáttur. Ég ætla að biðja á að þakka stuðningsmönnum og hvetja okkur áfram á Hásteinsvelli, það er ekkert betra en það,“ sagði Sigurður.

,,Mér fannst við vilja þetta miklu meira en þéir. Við vildum fara í leikinn af fullum krafti og það gekk í raun allt upp í dag.“

,,Alvaro fór einn út í horn að fagna og ég tók bara liðið með mér og fór upp í stúku!“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hörmulegur atburður: Stakk sér til sunds með kærustunni – Fannst látinn nokkrum klukkustundum síðar

Hörmulegur atburður: Stakk sér til sunds með kærustunni – Fannst látinn nokkrum klukkustundum síðar
433
Fyrir 16 klukkutímum

Jafnt í Mosfellsbæ

Jafnt í Mosfellsbæ
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Uppselt í Fossvoginum er Danirnir koma í heimsókn

Uppselt í Fossvoginum er Danirnir koma í heimsókn
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Breyting á þremur leikjum í Bestu deildinni

Breyting á þremur leikjum í Bestu deildinni
433Sport
Í gær

Upphæðin sem Liverpool fær í vasann

Upphæðin sem Liverpool fær í vasann
433Sport
Í gær

Tíðindi sem hafa áhrif á Rúnar Alex

Tíðindi sem hafa áhrif á Rúnar Alex