fbpx
Þriðjudagur 05.ágúst 2025
433

Freyr: Við ætlum að setja orku í sóknarleikinn

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 5. apríl 2017 10:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Freyr Alexandersson og kvennalandsliðið er í dag að klára undirbúning sinn fyrir vináttuleik gegn Slóvakíu á morgun.

Um er að ræða mikilvægan leik í undirbúningi liðsins fyrir EM í Hollandi í sumar.

,,Þetta var gott ferðalag þar sem allt gekk vel, farangurinn skilaði sér,“ sagði Freyr um stöðu mála.

Meira:
105 dagar í EM og útlitið er ekki nógu gott

Sóknarleikur Íslands hefur verið vandamál liðsins undanfarið og Freyr ætlar að laga hann.

,,Aðstæður hér í Slóvakíu eru allar hinar bestu, mannskapurinn er í fínu standi.“

,,Við ætlum að nýta verkefnið vel, við ætlum að byrja á að setja orku í sóknarleikinn. Við ætlum að vinna með sóknarleikinn, æfingarnar fara í það.“

Viðtalið er í heild hér að ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Högg í maga Valsara
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hafa litla trú á íslensku liðunum

Hafa litla trú á íslensku liðunum
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Manchester United leggur fram tilboð í Sesko

Manchester United leggur fram tilboð í Sesko
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Gengu frá viðræðunum vegna verðmiðans

Gengu frá viðræðunum vegna verðmiðans
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ronaldo vill fá fyrrum liðsfélaga í Manchester til sín

Ronaldo vill fá fyrrum liðsfélaga í Manchester til sín
433
Í gær

Þægilegt fyrir Breiðablik í stórleiknum

Þægilegt fyrir Breiðablik í stórleiknum
433Sport
Í gær

Nýtt nafn í umræðuna eftir að Isak-kapallinn fór af stað

Nýtt nafn í umræðuna eftir að Isak-kapallinn fór af stað